Norðurljósið - 01.01.1966, Blaðsíða 170

Norðurljósið - 01.01.1966, Blaðsíða 170
170 NORÐURLJÓSIÐ hún er í heimavistarskóla, af því að foreldrar hennar eru kristni- boðar. Þau eru heima í þrj á mánuði í sumar. Hún vildi, að ég væri eitthvað af sumarleyfinu hjá sér, en ég skrifaði aldrei heim um það. Ég vissi, að mamma yrði ekki um of hrifin af þeirri hugmynd. Stellu langar til að verða kristniboði, þegar hún verður stór, og vill láta mig lofa því að fara með henni. En það er annaÖ með mig. Mamma og pabbi kæra sig ekkert um að fara í kirkj u. Frænka,“ sagði hún gruflandi á svipinn, „pabbi var vanur að fara í kirkju, þegar hann var drengur, var ekki svo? Hann var vanur að segja mér á kvöldin sögur frá þeim tímum, þegar hann átti heima hjá þér. Hann sagði mér jafnvel sumar af biblíusög- unum, sem þú kenndir honum. Hvers vegna fer hann aldrei nú? Hvers vegna breytist fólkið, þegar það verður fullorðið?“ „Ég er hrædd um, að það sé dálítið erfitt að svara þeirri spurn- ingu, Jennifer,“ svaraði Elízabet þýðlega, meðan hún hugsaði á þá leið, að það hefði þó ekki orðið með öllu árangurslaust, að hún reyndi að kenna Filippusi eitthvað gott fyrst hann hafði kennt dóttur sinni sumt af því. „Stundum veröur fullorðna fólkið fyrir vonbrigðum. Það vantar trú og þolinmæði til að bíða þess, að bænir þess fái svar. Stundum finnst því of erfitt að lifa eins og sannkristnum manni ber og kýs þá léttari leiöina.“ „Heldur þú enn áfram að biðja fyrir pabba, þó að hann sé orÖinn fullorðinn?“ var næsta spurningin. „Já,“ svaraði Elízabet, „og þér og móður þinni líka.“ „Að hugsa sér annað eins! Allan þennan tíma,“ sagði Jennifer hugsandi. „Þú hlýtur að eiga mikið af þolinmæði!“ Eftir þetta lásu þær saman á hverjum degi í biblíunni. Þegar helgin nálgaðist, lét Jennifer í ljós, að hún v.ildi fara með Elíza- bet í kirkju. En hún sagði, að hún yrði fyrst að biðja móður sína leyfis. Þegar hún gerði það, svaraði Elaine og gretti sig svolítið: „Ekki á morgun, góða. Við ætlum að skemmtisiglingavatninu. Einn af vinum pabba hefir lofað að lána okkur vélbátinn sinn.“ Svona gekk það sumarleyfið út. Elaine skipulagði um hverja helgi skemmtiferðir. Elízabet fannst nú, að það hefði gert þeim Filippusi og Elaine meira gott, að vera róleg heima um helgar. Þau voru bæði að sjá mjög þreytt og hætt við bráðlyndi. Filippus var annars hugar og áhyggjufullur. Svo var það eitt laugardagskvöld, að Jennifer gerði alveg upp- reisn. Hún hafði sem venjulega beiðzt leyfis að mega fara í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.