Norðurljósið - 01.01.1966, Blaðsíða 24
24
NORÐURLJOSIÐ
með því aS fullnægja fýsn holdsins og fýsn augnanna. Þessum
unaSi hafnaSi Móse.
Móse hafnaði auði Eg-yptalands. ÞaS land var auSugt aS fjár-
sjóSum og auSugt aS valdi, auSugt aS dýrS, sem píramíSar,
stærstu byggingar heimsins, vitna um enn í dag. An efa var
Egyptaland ríkasta land veraldar á Móse dögum.
En Móse var ekki unglingur, er hann steig þetta stóra skref og
hafnaSi öllu, sem Egyptaland hafSi aS bjóSa. Hann var orSinn
fertugur aS aldri. Hann hafSi veriS fræddur í allri speki Egypta,
var vel menntaSur maSur. Ifann valdi sem fullorSinn, þroskaSur
maSur, sem vissi, hvaS hann var aS gera!
ViS höfum nú í huga, hvaS þaS var, sem Móse hafnaSi. Þess
vegna skulum viS líta næst á, hvaS þaS var, sem hann valdi.
Móse kaus að sameinast lýð Guðs! Hann kaus aS yfirgefa lýS
Faraós. Hann valdi hiS lága í manna augum, en hafnaSi því,
sem hátt var í heimsins augum. Þetta var dásamlegt val, því aS
allt þaS, sem GuSs er, er óendanlega meira en þaS, sem heimsins
er, hversu m.ikiS og fagurt, sem þaS sýnist vera. Móse kaus sam-
félag viS GuSs fólk, varS eitt meS því.
Móse kaus þjáningar og hryggð! ísraelsmenn voru kúgaSir og
ofsóttir. MeS því aS sameinast þeim gerSi Móse þeirra vanda-
mál aS vandamálum sínum. Þetta var stórkostlegt val. Venjulega
finnst flestum okkur, aS þaS sé nóg aS bera eigin vandamál. ViS
getum oft kennt í brjósti um þá, sem eiga bágt, án þess aS þaS
knýi okkur til aS fara og hjálpa þeim.
Móse trúS.i, aS GuS fyrir hans hönd gæfi fólkiriu frelsi. En
þetta hlaut aS kosta haráttu, fátækt og hatur. Móse sá þann bikar,
sem hann varS aS drekka, barmafullan af erfiSleikum og þraut-
um. En þetta valdi Móse, lét þaS ekki skelfa sig, og þetta fékk
hann líka aS reyna. ÞaS kom aS vísu seinna en hann gat búizt
viS. En þaS kom. Vegur vilja GuSs, vegur hans til hjálpræSis, lá
í gegnum ofsóknir og þrengingar. Þessum vegi fylgdi Móse til
æviloka upp frá þessu. Hann sá aldrei eftir því, aS hann valdi
þennan veg.
Móse kaus álas og háðung frá mönnum! Hvernig hefir veriS
talaS um Móse, þegar þaS fréttist meSal Egypta, aS hann ætlaSi
aS vera meS israelsmönnum? AuSvitaS hafa þeir kallaS hann
heimskingja, sagt, aS harin væri undarlegur og allt þess háttar.
Ekkert af þessu tagi gat haggaS honum. Hann hafnaSi hrósi
manna, heiSri frá þeim og virS.ingu. Hann hafnaSi bæSi hrósi og
gysi heimsins. Líklega eru tii ungir, stoltir kristnir menn nú á