Norðurljósið - 01.01.1966, Síða 24

Norðurljósið - 01.01.1966, Síða 24
24 NORÐURLJOSIÐ með því aS fullnægja fýsn holdsins og fýsn augnanna. Þessum unaSi hafnaSi Móse. Móse hafnaði auði Eg-yptalands. ÞaS land var auSugt aS fjár- sjóSum og auSugt aS valdi, auSugt aS dýrS, sem píramíSar, stærstu byggingar heimsins, vitna um enn í dag. An efa var Egyptaland ríkasta land veraldar á Móse dögum. En Móse var ekki unglingur, er hann steig þetta stóra skref og hafnaSi öllu, sem Egyptaland hafSi aS bjóSa. Hann var orSinn fertugur aS aldri. Hann hafSi veriS fræddur í allri speki Egypta, var vel menntaSur maSur. Ifann valdi sem fullorSinn, þroskaSur maSur, sem vissi, hvaS hann var aS gera! ViS höfum nú í huga, hvaS þaS var, sem Móse hafnaSi. Þess vegna skulum viS líta næst á, hvaS þaS var, sem hann valdi. Móse kaus að sameinast lýð Guðs! Hann kaus aS yfirgefa lýS Faraós. Hann valdi hiS lága í manna augum, en hafnaSi því, sem hátt var í heimsins augum. Þetta var dásamlegt val, því aS allt þaS, sem GuSs er, er óendanlega meira en þaS, sem heimsins er, hversu m.ikiS og fagurt, sem þaS sýnist vera. Móse kaus sam- félag viS GuSs fólk, varS eitt meS því. Móse kaus þjáningar og hryggð! ísraelsmenn voru kúgaSir og ofsóttir. MeS því aS sameinast þeim gerSi Móse þeirra vanda- mál aS vandamálum sínum. Þetta var stórkostlegt val. Venjulega finnst flestum okkur, aS þaS sé nóg aS bera eigin vandamál. ViS getum oft kennt í brjósti um þá, sem eiga bágt, án þess aS þaS knýi okkur til aS fara og hjálpa þeim. Móse trúS.i, aS GuS fyrir hans hönd gæfi fólkiriu frelsi. En þetta hlaut aS kosta haráttu, fátækt og hatur. Móse sá þann bikar, sem hann varS aS drekka, barmafullan af erfiSleikum og þraut- um. En þetta valdi Móse, lét þaS ekki skelfa sig, og þetta fékk hann líka aS reyna. ÞaS kom aS vísu seinna en hann gat búizt viS. En þaS kom. Vegur vilja GuSs, vegur hans til hjálpræSis, lá í gegnum ofsóknir og þrengingar. Þessum vegi fylgdi Móse til æviloka upp frá þessu. Hann sá aldrei eftir því, aS hann valdi þennan veg. Móse kaus álas og háðung frá mönnum! Hvernig hefir veriS talaS um Móse, þegar þaS fréttist meSal Egypta, aS hann ætlaSi aS vera meS israelsmönnum? AuSvitaS hafa þeir kallaS hann heimskingja, sagt, aS harin væri undarlegur og allt þess háttar. Ekkert af þessu tagi gat haggaS honum. Hann hafnaSi hrósi manna, heiSri frá þeim og virS.ingu. Hann hafnaSi bæSi hrósi og gysi heimsins. Líklega eru tii ungir, stoltir kristnir menn nú á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.