Norðurljósið - 01.01.1966, Blaðsíða 165

Norðurljósið - 01.01.1966, Blaðsíða 165
NORÐURLJÓSIÐ 165 komin hingað,“ hugsaði hún, og þá gat barnið unað sér hjá henni, meðan foreldrar hennar væru að vinna. Hún ætlaði rétt að fara að hátta, þegar hún heyrði gestina koma. Háróma kvenrödd heilsaði Elaine, hurð var skellt, og hún heyrði síðan talsverðan hlátur og hávært skvaldur. Elízabet var nærri sofnuð, þegar F.ilippus kom inn til hennar og bar á bakka tekökur og heitan drykk. „Þú hefðir ekki átt að hafa fyrir þessu, þegar gestir eru hjá þér,“ sagði hún. Hann yppti öxlum. „Það gladdi mig að fá tækifæri til að kom- ast frá þeim. Mér þykja ekki Martins hjón.in hrífandi skemmtileg. Það finnst Elaine ekki heldur, en hún þarfnast viðskipta þeirra. Þau eru næstu nágrannar okkar. Þau fara sennilega ekki fyrr en eftir miðnætti, og hvorugt okkar Elaine verður mjög kurteist í fyrramálið. Jæja, ég ætti ekki að kvarta. Hefði verzlunin ekki gengið svo vel hjá Elaine, hefðum við aldrei haft ráð á að fá þetta hús eða að senda Jennifer í heimavistarskóla.“ „Ég býst við, að þér finnist þetta borga sig?“ sagði Elízabet. „Mér fannst það,“ og hann varð snögglega hryggur á svipinn, „þangað til í dag, að ég kom inn í Litla húsið þitt. Þar var friður cg ró, sem þessi staður hefir ekki. Hér er ofmikill hraði og upp- gerð. Þú hlýtur að hafa komið með þessa rósemi með þér, því að ég finn eins til hennar hér i þessu herbergi. Það gleður mig, að þú ert komin hingað, Elízabet móðursystir. Ef til vill kemur þú með eitthvað af heilbrigðri skynsemi og innsýni á heimilið okkar. Þegar ofmikið gengur á úti fyrir, þá ætla ég að koma og tala við þig. Það verður eins og að eiga einhvern griðastað.“ „Það er nú til sterkari og betri griðastaður en ég er,“ áminnti hún hann hógværlega. Hann svaraði engu, snerist á hæli og gekk út. Löngu seinna vaknaði Elízabet við hljóm reiðra radda. Það tók hana stundarkorn að átta sig á atburðum dagsins og muna, hvar hún var. En þá gat hún ekki komizt hjá að heyra Elaine segja: „Þú hefðir ekki þurft að vera svo lengi að skjótast upp með hakkann. Ég er viss um, að Martins hjónunum þótti það lélegir mannasiðir hjá þér. Við höfum ekki efni á því að missa vináttu þeirra.“ „Það er einung.is eitt af mörgu, sem við höfum ekki efni á,“ svaraði Filippus beisklega. „Martins hjónin geta verið þér mikils virði, en móðursystir mín, Elízabet, er mér mikils virði.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.