Norðurljósið - 01.01.1966, Blaðsíða 153

Norðurljósið - 01.01.1966, Blaðsíða 153
NORÐURLJÓSIÐ 153 Fyrsta kvöldið, sem ég var þar, talaði trúboðs biskup yfir okkur um lífsvatnið. Hann sagði okkur, að það væri löngun Krists og tilgangur, að sérhver sá, sem honum fylgdi, skyldi alltaj vera uppspretta lifandi, streymandi vatns handa öðrum; ekki öðru hvoru, heldur með stöðugum, ómótstæðilegum straumi. Við höfum orð Krists sjálfs fyrir þessu, sagði hann um leið og hann vitnaði til orða hans: „Sá, sem trúir á mig, innan að frá honum skulu renna árstraumar lifandi vatns“. Hann lýsti því, hvernig sumir hafa dálítið af lífsvatninu. Þeir koma með litlar fötur af því líkt og vatnsveitu-hjólin á Indlandi með vatn, en þessu fylgir talsverður hávaði og fyrirhöfn. En út frá öðrum streymir látlaus, lífgandi straumur, sem ekkert getur stöðvað. Hann lýsti lítilli, gamalli, austurlenzkri konu og dásamlegri þjón- ustu hennar með vitnisburði um Krist, sem gerði okkur til skammar, sem hlýddum á. Samt hafði hún þekkt Krist aðeins í eitt ár. Aleinn í herbergi mínu næsta morgun, sem var sunnudagur, gerði ég út um þetta mál við Guð í bæn, er ég bað hann að sýna mér leiðina út úr þessu. Ef til væri sá skilningur á Kristi, sem ég ætti ekki, en þarfnaðist samt, af því að hann væri leyndardómur, sem sumir aðrir menn þekktu, eins og ég hafði séð og heyrt um, — skilningur, sem réttari væri en sá, sem ég hafði öðlazt, og æðri en ég enn þekkti, þá bað ég Guð að veita mér hann. Ég hafði hjá mér ræðuna: „Að lija er mér Kristur.“ Ég reis upp frá bæn- inni og rannsakaði hana. Siðan baðst ég fyrir aftur. Og Guð, með langlyndri þolinmæði sinni, fyrirgefningu og kærleika, gaf mér það, sem ég bað um. Hann gaf mér nýjan, algerlega nýjan skiln- ing á Kristi og meðvitund um hann, sem nú varð mín eign. í hverju var breytingin fólgin? Þessu er erfitt að lýsa með orðum, og samt er hún þar, ó, svo ný, virkileg og dásamleg, bæði hjá sjálfum mér og öðrum. Mér varð í fyrsta skipti ljóst, að orð nýja testamentisins Kristur í yður, þér í Kristi, Kristur vort líf og að vera stöðugur, dvelja í Kristi, eru bókstaflegar, raunverulegar, blessaðar stað- reyndir, en ekki líkingamál. Hve 15. kafli Jóhannesar guðspjalls fylltist lífi, þegar ég las hann nú! Og 3. kafli Efesusbréfsins, 14. —21. grein, Galatabréf 2. 20. og Fil. 1. 21. Það, sem ég á við, er þetta: Ég hafði alltaf vitað, að Jesús Kristur væri frelsari minn. En ég hafði litið á hann sem frelsara fyrir utan mig, sem þann, er gerði frelsisverkið fyrix mig utan sð frá, ef svo má segja. Ég hafði Litið á hann sem þann, er væri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.