Norðurljósið - 01.01.1966, Blaðsíða 16

Norðurljósið - 01.01.1966, Blaðsíða 16
16 NORÐURLJÓSIÐ Guð er til, að hann sé almáttugur, því að við getum ekki hugsað okkur Guð, sem ekki er almáttugur. Nú er það ómótmælanleg staðreynd, að hið illa er til. Ef því Guð er til og hann er bæði góður og almáttugur, þá hlyti hann að hafa útrýmt hinu illa fyrir löngu. En fyrst hann gerir það ekki, þá er hann hvorki góður né almáttugur, og þess vegna er hann ekki til.“ A þessa leið fórust unga manninum orð. Eg svaraði honum: „Guð er búinn að svara þessu fyrir löngu. Við skulum líta í 75. Sálminn í biblíunni, 2. vers, og sjá, hvað stendur þar. „Þegar mér þykir tími til kominn, dæmi ég réttvís- lega.“ Ég spurði hann síðan: „Hvor ræður því, hvenær mál er tekið í dóm, dómarinn eða afbrotamaðurinn?“ „Dómarinn, auð- vilað,“ svaraði hann. Eg benti honum þá á, að Guð sem dómari bíður með dóminn og burtrýmingu hins illa, unz honum þykir kominn tími til að taka málið í dóm. Þær eru margar, ástæðurnar, sem menn þykjast hafa, þegar það er skoðun þeirra eða jafnvel trú, að enginn sannur, lifandi Guð sé til, sem skipti sér af okkur mönnunum. Eg held þær séu flestar léttar á metunum. Nýjasta röksemd sumra manna er sú, að Gagarín geimfari, til dæmis, hafi ekki séð Guð eða orðið var við hann, er hann fór umhverfis jörðina. Má ég benda á, að Kristur sagði ekki: „Sælir eru geimfarar, því að þeir munu Guð sjá.“ Hann sagði: „Sælir eru hjartahreinir, því að þeir munu Guð sjá.“ „Hverjir eru hjartahrein,ir?“ kunna sumir að spyrja. Biblían svarar því þannig, að Guð hreinsi hjörtu manna með trúnni, og á hún þar við trú á Jesúm Krist og trú á fyrirgefningu syndanna fyrir sakir nafns hans. Þessa trú mun Gagarín alls ekki hafa átt, því að hann trúði ekki jafnvel því, að Guð væri til. Annars tiltók Kristur ekki tímann, hvenær hinir hjartahreinu sjái Guð, nema hvað hann sagði: „Þeir munu Guð sjá.“ Hann notaði framtíð, ekki nútíðarmynd af sögninni að sjá. Það var eitt sinn stjarnfræðingur, hver hann var, veit ég ekki eða man ekki. Hann var þá ungur, er hann missti trú sína á til- veru Guðs, þegar óravíddir himingeimsins lukust upp fyrir hon- um, og óteljandi sólkerfi blöstu við sýn. En veðurs vegna gat hann ekki alltaf verið að skoða himingeiminn. Hann tók þá smá- sjána og hóf smásjárrannsóknir. Þá opnuðust honum nýir heim- ar, smækkuð útgáfa af furðuverkum himinsins. Þetta gat ekki verið tilviljun. Bak við þessi undrasmíði hlaut að vera hugsun og almættiskraftur. Trúin á Guð kom til hans aftur, enda segir biblían, að eilífur máttur Guðs sé skiljanlegur af verkum hans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.