Norðurljósið - 01.01.1966, Blaðsíða 64

Norðurljósið - 01.01.1966, Blaðsíða 64
64 NORÐURLJÓSIÐ dimmri dagar á Englandi heldur en þegar Jón Wesley var að starfa þar, en á þeim dögum brutust vakningar alstaðar fram. Hið sama var að segja um írsku vakninguna 1859 og vakningu i Wales 1904. Þannig var það í Bandaríkjunum á dögum Finneys. Þannig eru dagarnir nú, og höfum við nokkru sinni þurft á vakn- ingu að halda, þá er það nú. Sé því vakningin háð okkur, ef við þurfum að uppfylla viss skilyrði, ef við verðum að greiða gjald fyrir hana, hver eru þá skilyrðin, hvert er gjaldið, sem við hljótum að gjalda? JÁTNING OG SAKARBÆTUR. Þegar við gerum upp við Guð, þá kemur vakning. Hvernig gerum við upp? Með játning og sakarbótum. Leyfið mér, ef ég má, að vitna til Sálm. 66. 18. „Ef ég hygg á illt í hjarta mínu, þá heyrir Drottinn ekki.“ Guð vill jafnvel ekki lúta n.iður til að hlusta á það, sem ég hefi að segja, ef ég geymi synd í hjarta mér. Vera má, að enginn viti nokkuð um hana, en sé hún þar, þá sér Guð hana. Nema ég játi hana og fjarlægi hana, vill Guð ekki hlusta á bæn mína. Leyfið mér einnig að vitna til Jes. 59. L, 2.: „Sjá, hönd Drott- ins er eigi svo stutt, að hann geti ekki hjálpað, og eyra hans er ekki svo þykkt, að hann heyri ekki; en það eru misgjörðir yðar, sem skilnað hafa gert milli yðar og Guðs yðar, og syndir yðar, sem byrgt hafa auglit hans fyrir yður, svo að hann heyrir ekki.“ Sökin liggur ekki hjá Guði, hún liggur hjá mér. Armleggur Guðs er nógu langur. Hann getur náð til glataðra karla og kvenna og frelsað þau. Myndin hér er af manni, sem fallið hefir í vatn, og straumurinn ber hann á brott. Menn teygja fram hendurnar, gera gagnslausa tilraun til að bjarga honum, en geta það ekki, af því að armar þeirra eru ekki nógu langir. En það á sér ekki stað með armlegg Guðs. Hann getur náð til drukknandi mannsins. Guð megnar að frelsa. Hverju er um að kenna? „Syndum yðar,“ segir hann, „misgerðum yðar.“ Eins og ský hylur syndin auglit Guðs fyrir mönnunum, skilur manninn frá Guði, svo að Guð getur ekki bjargað og frelsað. Sökin liggur hjá mönnunum. Nú, vinur minn, ef þú ert kristinn maður, þá er allra senni- legast, að þú hafir þína viðloðandi synd. Þú hefir frelsazt frá flestum syndum þínum, en það er ein synd, sem heldur þér í þræl- dómi, sem eltir þig hvert sem þú fer. Þetta getur verið aðeins einhver ávani, eitthvað, sem þú reynir að telja þér trú um, að sé alveg meinlaust. Hún er samt þarna og kemur á milli þín og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.