Norðurljósið - 01.01.1966, Blaðsíða 141

Norðurljósið - 01.01.1966, Blaðsíða 141
NORÐURLJÓSIÐ 141 KRINGSJÁ NORÐURLJÓSSINS SUÐUR-VIET NAM. Hvaða land er oftast nefnt í fréttum? Suður-Viet Nam. Þar gerist margt á þessum tímum, sem heimsfréttirnar segja þó aldrei frá. Hér skal minnst á það lítillega, sem kemur kristindómi við. Ungur maður, frá Bretlandi, læknir að menntun með líkþrá að sérgrein, átti þá hugsjón að stofna hæli handa líkþráu fólki í Suður-Viet Nam. Hann varð að bíða í sex ár, unz honum var leyft að reisa hælið. Það rúmaði 200 sjúklinga, og var ekki of stórt. Skömmu eftir, að það var komið upp, þurfti hann að ferð- ast eitthvað í erindum þéss. A leiðinni rakst hann á launsáturs- menn Viet Cong, og einn þeirra drap hann á augabragði. Þannig lét þessi vottur og þjónn Krists lífið í þágu meðbræðra sinna. Einn þjóðflokk, sem Viet Cong menn ætluðu sér að ná á vald sitt, hefir þeim alveg mistekizt með. Það er fjallaþjóðin Hrey. Kristniboðar störfuðu þar, og Hreymenn, sem tóku trú á Krist, gerðust trúboðar meðal landa sinna, studdir af félagi T. L. Osborns í Tulsa, Oklahoma í Bandaríkjunum. Þeim var kennt að líta upp til Guðs í öllum kringumstæðum og vænta þess, að hann svaraði bænum þeirra. Þessir trúboðar eru í stöðugri lífshættu, en það heldur þeim ekki frá því að ferðast og hoða Krist. Einhvers konar plága herjaði á þorp þeirra, þegar mikill skort- ur var á lyfjum. Trúboðarnir báðu þá fyrir mörgum sjúkum og fengu oft dásamleg bænasvör. Þetta hafði mjög mikil áhrif á heiðingjana, svo að margir tóku trú á Drottin Jesúm Krist. Meðal þeirra, sem trú höfðu tekið, var fyrrverandi galdra- maður- Hann hætti að sjálfsögðu öllum mökum við andana, þeg- ar hann tók á móti frelsaranum. Þessi maður rekur nú orðið um- fangsmikið líknarstarf meðal munaðarlausra barna, „er óðum að verða George Muller í Suður-Viet Nam,“ segir í fréttum frá starfi Osborns félagsins. Áður en kristindómurinn kom til þessara manna, var það óþekkt fyrirbæri, að fólk skipti sér af munaðarlausum börnum. Má af þessu sjá, að kærleikur Krists hefir tekið sér bústað í hjarta þessa fyrrverandi galdramanns. Lífið er mjög ótryggt á þessum slóðum. Kúlur fljúga um þorp- •n, og enginn veit, hver fyrir verður. Heiðingjarnir finna, að andarnir, guðirnir, sem þeir áður voru í sambandi við, geta ekkert dugað þeim nú. Þeir sjá hins vegar mátt hins lifandi, upp-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.