Norðurljósið - 01.01.1966, Blaðsíða 14

Norðurljósið - 01.01.1966, Blaðsíða 14
14 NORÐURLJÓSIÐ Guðs orð. En eigi minnist ég þess, að nokkur þeirra tilgreindi það, hvernig ætti að þekkj a það í sundur, hvað væri Guðs orð og hvað ekki. Nú býst ég við, að einhverjum þeirra, sem erindi mínu hlýða, hafi alveg blöskrað fáfræði mín eða ofsatrú, er þeir heyrðu mig halda því fram, að biblían væri öll Guðs orð. Við þá vildi ég segja, — áður en þeir standa upp og skrúfa fyrir útvarpið, — líkt og í skrýtlunni stendur: „Sitjið þið kyrrir, kannski það batni.“ Leyfið mér að skýra, hvað ég á við með þessum orðum: „Biblían öll er Guðs orð.“ Það er sannfæring mín, að Guð hafi gefið okkur biblíuna og að hann, en ekki menn, hafi ráðið því, er hún var skrifuð, hvað í henni skyldi standa og hvað ekki. Röksemdir þær, sem sannfær- ing mín hvílir á, get ég ekki talið hér né skýrt þær, svo að hlust- endum megi að gagni verða. Með vikulegum þætti í heilan vetur mætti gera því mikla máli nokkur skil. Hér skal aðeins tekið fram, að Guð hefir látið setja margt í biblíuna, sem ekki er talað af honum sjálfum eða þjónum hans. Þar eru tilgreind orð eftir Satan og illa anda, eftir heiðingja og óvini Guðs. Þetta hefir Guð ekki talað sjálfur, en hann hefir látið skrá það, notar það í vissum tilgang.i, rétt eins og ég notaði erindið eftir Jakob skáld Thorar- ensen í upphafi máls míns. Skynsamur maður, sem biblíuna les, gáir að því hverju sinni, hver það er, sem talar eða ritar það, sem hann les. Því var haldið fram af einum manni eða fleirum, að Jesús hefði verið fáfróður. Því til sönnunar var vitnað til þessara orða hans í Lúkasar guðspjalli í niðurlagi 14. kafla: „Saltið er að vísu gott, en ef saltið sjálft dofnar, með hverju á þá að krydda það? Það er þá hvorki hæfilegt á jörð né í áburðarhaug; menn kasta því út.“ Þessi orð staðhæfa: að salt getur dofnað og að í því ástandi sé það hvorki hæfilegt á jörð eða í áburðarhaug. Mér var létt um vik að svara fyrstu ákærunni. Ég minntist þess, er ég vann að saltfiskverkun í Sandgerði vorið 1922, að sjó- mennirnir söltuðu aflann fyrst, tóku hann síðan eftir nokkurn tíma úr saltinu og söltuðu hann á nýjan leik. Saltið, sem búið var að nota einu sinni, var síðan notað aftur. En sá tími kom, að hætt var að nota það, af því að það hafði dofnað. Því var þá kastað út, og mörg voru þau sporin, sem ég gekk á saltborinni götu. Um hin atriðin, notkun salts á jörð eða í áburðarhaug, gat ég lítið sagt um af reynslu. Búskaparhætti samtíðar sinnar þekkti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.