Norðurljósið - 01.01.1966, Blaðsíða 63

Norðurljósið - 01.01.1966, Blaðsíða 63
norðurljósið 63 nokkru sinni veita Guðs fólki aftur andlega arfleifð sína. Vér skulum því athuga spurninguna: „Hvenær verður vakning?“ Það verður vakning, þegar fólk Guðs greiðir gjaldið, sem hún kostar. Þegar ég segi þetta, geri ég mér ljóst, að vissum mótmæl- um verður hreyft. Mér er vel kunn sú staðreynd, að það eru til tvö ólík sjónarmið viðvíkjandi vakningu. Sumir menn segja, að vakningu verði ekki komið af stað. Hana verði að biðja niður frá himnum. Þess vegna eigum vér engan þátt í henn.i. Guð er einvaldur. Hann starfar, þegar hann vill starfa, og enginn maður getur hindrað hann eða látið hann hraða sér. Vort hlutverk er að biðja. Meira getum vér ekki gert. Hitt sjónarmiðið er það, að maðurinn eigi talsverðan þátt í vakningu og beri ábyrgð á því. Þetta minnir mig á tvo bændur. Annar lítur á akrana sína og segir við sjálfan sig: „Mér þætti gott að fá uppskeru þetta ár. Eigi að síður kemur mér það ekkert við. Eg get ekkert gert til þess að fá hana.“ Þar með fer hann inn í hús, sezt niður við ar.ineldinn og biður Guð að gefa sér uppskeru. Hinn bóndinn segir: „Eg vildi lika fá uppskeru í ár, og ég þarf margt að gera. Eg er viss um, að ég fæ hana, ef ég geri það, sem mér ber.“ Hann fer að vinna. Hann plægir jörðina, herfar hana og valtar. Hann sáir síðan, og þegar hann hefir gert allt, sem hann veit að er nauðsynlegt, væntir hann þess, að Guð gefi sólskin og regn. Með öruggu trausti hlakkar hann til upp- skerudaganna. Hvorn þessara tveggja telur þú betri bónda? Eg mundi velja hinn síðar.i. í rauninni er hann sá þeirra, sem notar heilbrigða skynsemi. Þannig er farið vakningunni. Guð sendir hana, ég veit það. En það er talsvert, sem við þurfum að gera, þú og ég, áður en orðið getur vakning. Það er sannfœring mín, og ég byggi það, S(~m ég þarf að segja, á eigin reynslu og á sögum af vakningum, sem ég hefi athugað, að sérhver söfnuður, sérlivert samfélag getur fengið vakningu, hvenœr sem er, með því að greiða gjaldið fyrir bana. Charles G. Finney reyndi það aftur og aftur, að hann gat fengið vakningu, hvar sem var, ef hann uppfyllti skilyrðin fyrir henni. Oft kom hann til einhvers safnaðar, sem var ófrjór og áhugalaus, þar sem fólkið sýndi engan áhuga á málefnum Guðs. Hann uppfyllti skilyrðin, og árangurinn varð, jafnvel í slíkum ^ófnuðum, að það kom m,ikil og kröftug vakning. Það er staðreynd, að vakning kemur alltaf á dögum andlegrar ^oignunar. Þegar þörfin er mest, hellir Guð vatni yfir þurra jörð °8 skraslnaðan jarðveg. Þá er hennar mest þörf. Aldrei voru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.