Norðurljósið - 01.01.1966, Blaðsíða 69

Norðurljósið - 01.01.1966, Blaðsíða 69
69 NORÐURLJÓSIÐ eigum að höndla öll þau gæði, sem Guð hefir búið þeim, er snúa sér til hans. Hvernig fór? Lot nam ekki staðar. Hann hlýddi orði Drottins. Hann keppti fram á við. Kona hans nam staðar. Hún óhlýðnaðist orði Drottins og varð að saltstólpa. Göngu hennar á hlýðninnar braut var lokið. Það andlega slys getur hent okkur, mig og þig, að við nemum staðar, hættum að sækja fram, náum ekki tak- markinu, sem okkur er sýnt í Efes. 3. 14.—19.: að fyllast allri Guðs fyllingu. Menn, sem starfa í kaþólskum löndum, að minnsta kosti á Irlandi, mæta stundum þessu svari, er þeir boða hjálpræðið í Kristi: „Presturinn sér um það.“ Þar varpar fólk frá sér allri ábyrgð, leggur hana á prestinn. Hann á að sjá um sáluhjálp þess. Þarna er fólk, sem stanzað hefir við upphaf vegarins sjálfs. Trúaður maður hér á Akureyri, sem rætt hefir við margan mann um andleg efni og hvatt menn til að leita Krists, befir oft fengið þetta svar: „Ég er bæði skírður og fermdur.“ Þetta finnst þeim nóg, vilja ekki ineira. Þessir menn eru staðnaðir. Þeir telja sig hafa höndlað hjálpræðið, en sækjast ekki eftir meiru frá Guði. Svo er einnig til fólk, sem lent hefir í efasemdum eða barizt við eigin vilja áður en það sneri sér til Krists. Loksins fékk það sálarfrið. Þá var lokatakmarki náð. Fögnuður fyllti sálina. Hvers var framar þörf? Það var frelsað, og það var nóg. Svo eru þeir, sem virðast vera í sömu sporum og ég var sjálfur. Eg hafði spúið mér til Krists. Eg dró ekki dul á trú mína á Krist og biblíuna sem Guðs orð. Ég útbreiddi „Norðurljósið“ og kristi- leg rit. Ég vissi, að ég átti að taka trúaðra skírn. En mig brast kjark til þess. Þá stöðnuðu andlegar framfarir mínar í fjögur ár að minnsta kosti. Guð varð að taka fast á mér til að fá mig til að hlýða. Ovíst er, liver andleg framtíð mín hefði orðið, hefði ég ekki notið fyrirbæna Artburs Gook. Svo rann upp stundin mikla, þegar tekin var sú ákvörðun, að niðurdýfingarskírn skyldi ég taka. Hún var framkvæmd seinna. Og þá fannst mér, að allar orrustur lægju mér að baki. Hvernig hefði farið, hefði ég ekki hlýtt Guði? Alger andleg kyrrstaða eða líklega afturför hefði orðið mitt hlutskipti um ævina. Slíkt hefir átt sér stað uin aðra, sem ekki hlýddu Guði og létu ekki skírast, er þeir vissu, að þeir áttu að gera það. Ég kom til Sjónarhæðar og fór að taka þátt í samkomum. En það var fálmkennt, ég var ekki öruggur, fannst ég aldrei vita, hvort það væri rétt, eða biblíunni samkvæmt, sem ég væri að tala.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.