Norðurljósið - 01.01.1966, Blaðsíða 152

Norðurljósið - 01.01.1966, Blaðsíða 152
152 NORÐ URLJOSIi) ustu, andlega eign sína, en hún var stöðug meðvitund um raun- verulega nálægð Jesú. Ekkert hélt honum eins uppi, sagði hann, eins og það, að honum var ljóst, að Jesús var alltaf raunverulega nálægur honum; og að þessu væri þann veg fariö, hvað sem liði tilfinningum hans, verðleikum eða skoöunum hans á því, hvernig Jesús blrti nálægð sína. Hann sagði ennfremur, að Kristur væri heimkynni hugsana sinna. Hvenær sem hugur hans væri laus við önnur mál, þá beindist hann að Kristi. Hann sagðist tala upphátt við Krist, hvenær sem hann væri einn — á götunni og alstaðar -— eins auðveldlega og frjálslega sem við mannlegan vin. Svo raun- veruleg var honum virkileg nálægð Krists. Nokkrum mánuðum síðar var ég staddur í Edinborg. Þar sá ég, að maður, sem með ritum sínum, hafði orðið mér til mikillar hjálpar, átti að tala fyrir karlmönnum um „Nægtaleiðir trúar- lífsins“. Akafur fór ég að hlusta á hann. Eg bjóst við, að hann teldi upp í röð ákveðin atriði, sem við gætum gert til að styrkja trúarlíf okkar. En fyrstu orð hans sýndu mér, að mér skjátlaðist, þótt þau kæmu hjarta mínu til að hoppa af nýrri gleði. Það, sem hann sagði, var eitthvaö á þessa leið: „Nœgtaleiðir trúarlífsins, vinir mínir, eru blátt áfrarn — Jesás Kristur.“ Þetta var allt og sumt. En það var nóg. Eg hafði enn ekki skilið þetta, en þetta var það, sem allir þessir menn höfðu verið að reyna að segja mér. Síðar, þegar ég talaði við ræðumanninn um þarfir mínar og erfiÖleika, sagði hann einlæglega og einfaldlega: „0, herra T. — ef við vildum aðeins treysta Kr.isti með djarfari trú, þá gæti hann gert svo miklu meira fyrir okkur.“ Aður en ég fór úr Bretlandi mætti ég einu sinni enn þeim Kristi, sem ég þekkti ekki enn. Það var í ræðu, sem vinur minn flutti í kirkju sinni í Lundúnum eitt sunnudagskvöld í júní. Texti hans var: „Að lifa er mér Kristur.“ Fil. 1. 21. Það var sama efnið, þar sem opnað var „lífið, sem er Kristur“. Kristur sem líf.ið allt, hið eina líf. Eg skildi ekki allt, sem hann sagði, og ég vissi óljóst, að ég átti ekki sem eign mína það, sem hann var að segja okkur frá. En mig langaði til að lesa ræðuna aftur, og ég fór með handr.itið með mér, þegar ég fór frá honum. Það var um miÖjan ágúst, sem til úrslita dró. Eg sótti trúboðs- mót ungs fólks og átti í vændum viku starf þar, sem ég vissi, að ég var algerlega óhæfur til að leysa af hendi. Nokkrar vikur þar á undan höfðu verið einn af andlegum öldudölum mínum, sem bæði skaði, hrasanir og ósigrar tilheyra alltaf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.