Norðurljósið - 01.01.1966, Blaðsíða 145
NORÐURLJÓSIÐ
145
Drottinvald frelsara vors Jesú Krists var eina valdið, sem þeir
viðurkenndu, aS ætti aS ráSa stjórn safnaSanna, og fyrirmæli og
fyrirmynd nýja testamentisins voru einu fyrirmælin og fyrirmyndin
um tilhögun safnaSarstarfs og safnaSarlífs, sem þeir vildu fylgja
og laga sig eftir. Þetta hefir gefiS yfirleitt góSa raun, en nú eru
þeir í hættu, aS verSa kirkjudeild. RíkiS getur veitt samkomu-
sölum þeirra þau réttindi, aS hjónavígslur megi fara þar fram og
forstöSumönnum meSal þeirra þann rétt, aS þeir mega gefa sam-
an hjón. En meSlimirnir í söfnuS.inum eru skráSir í manntöl sem
tilheyrandi BræSrunum. Þetta er fráhvarf frá fyrirmynd nýja
testamentisins og sýnir, hve erfitt þaS er fyrir manninn, jafnvel
þrátt fyrir heztu áform, aS halda „sig á stigum réttar.ins miSjum,“
aS yfirgefa ekki fyr.irmyndirnar, sem GuSs orS gefur, sakir þæg-
inda eSa þess, aS þaS þyki léttari og sléttari braut til aS ganga
um ævina. „Margur vegurinn virSist greiSfær, en endar þó á
helslóSum,“ seg.ir ritningin, endar meS andlegum eSa tímanleg-
um ófarnaSi.
Ef trúaS fólk innan kirkna á Bretlandi skilur sig úr hópi þeirra
óendurfæddu og oft óguSlegu manna, sem heyra kirkjunum til, þá
er þaS virSingarvert. „GangiS ekki undir ósamkynja ok meS van-
trúuSum"; — ,Þú skalt ekki plægja meS uxa og asna saman,‘
bauS Drottinn ísrael; uxinn var hreint, asninn óhreint dýr. Þau
máttu ekki vinna saman. — „því aS hvaS er sameiginlegt meS
réttlæti og ranglæti? ESa hvaSa samfélag hefir ljós viS myrkur?“
Ljós og myrkur sjást aldrei í sömu stofu hliS viS hliS. — „Og
hver er samhljóSan Kr.ists viS Belíal?“ — Hún er engin, þótt
andatrúarrit hafi staShæft, aS þeir væru báSir eins. — „ESa hver
hlutdeild er trúuSum meS vantrúuSum?” — FramtíSarhlutdeild
trúaSs manns er meS Kristi (Jóh. 17. 24.), hins í eldsdíkinu
(Opinb. 21. 8.). — „Og hvaS á musteri GuSs viS skurSgoS saman
aS sælda?“ — Drottinn yfirgaf musteriS í Jerúsalem, er skurS-
goS voru sett í þaS. (Esek. 8. 8.—10.) — „Því aS vér erum must-
eri lifanda GuSs, eins og GuS hefir sagt: ,Ég mun búa bjá þeim
og ganga um meSal þeirra; og ég mun vera GuS þeirra, og þeir
munu vera lýSur minn. Þess vegna fariS burt frá þeim og skiljiS
ySur frá þeim, segir Drottinn, og snertiS ekki neitt óheint, og ég
mun taka ySur aS mér, og ég mun vera ySur faSir, og þér munuS
vera mér synir og dætur, segir Drottinn alvaldur. Þar eS vér því
höfum þessi fyrirheit, elskaSir, þá hreinsum sjálfa oss af allri
saurgun á holdi og anda, svo aS vér náum fullkomnum heilagleik
meS guSsótta.“ (2. Kor. 6. 14,—7. 1.)