Norðurljósið - 01.01.1966, Blaðsíða 155

Norðurljósið - 01.01.1966, Blaðsíða 155
NORÐURLJÓSIÐ 155 fullnægjandi en áður? Hefði það ekkert verið annað, þá mundi ég hafa lítið til að segja frá. Líf mitt varð gerbreytt til innstu róta, alger bylting innra sem ytra. Þið vitið: „Ef einbver er í Kristi, er hann ný sköpun.“ Látið ykkur ekki detta í hug, að á bak við orð mín leynist ein- hver miskilin, jafnvægislaus kenning svo sem það, að maður, sem veitir Kristi viðtöku sem fyllingu lífs síns, geti aldrei syndgað aftur. „Lífið, sem er í Kristi,“ lætur oss halda frjálsum vilja. Með þeim frjálsa vilja getum vér staðið gegn Kristi. Slíkar mót- stöðusyndir hafa átt sér stað hjá mér, síðan ég öðlaðist þessa reynslu. En ég hefi lært, að viðreisn eftir hrösun getur gerzt á andartaki, orðið alger og yfirnáttúrlega blessuð. Eg hefi lært það, með því að treysta Kristi og gefast á vald hans, þá þarf ekki að vera barátta gegn synd, heldur fullkomið frelsi frá valdi synd- arinnar og jafnvel frá löngun til að syndga. Ég hefi lært, að þetta frelsi, sem gefur mér meira en sigur, varir órofið við, meðan ég geri mér ljóst, að Kristur er hreinsandi, ríkjandi líf mitt. Þessum þrefalda skorti, sem ég lýsti í byrjun, hefir verið með kraftaverki fullkomlega bætt úr. 1. Það hefir átt sér stað samfélag við Guð, sem er algerlega ólíkt og óendanlega betra en nokkuð það, sem ég hafði áður kynnzt á ævi minni. 2. Ég hefi öðlazt nýja tegund af sigri, sigur vegna frelsis, yfir vissum, viðloðndi syndum, sem áður kyrktu mig og brutu mig niður. Kristur leysti mig frá þeim, er ég treysti honum til að leysa mig, gera mig frjálsan. 3. Andlegir ávextir af þjónustu minn,i hafa veitt mér þá hlut- deild í gleði himinsins, sem ég vissi ekki, að væri til hér á jörð. Sex af nánustu vinum mínum, flestir þeirra þroskaðir, kristnir menn, fengu skjótt að reyna, að Kristur gerbreytti lífi þeirra, er þeir gripu í hann á þennan nýja hátt og tóku á móti honum, til þess að hann fyllti þá allri Guðs fyllingu. Tveir þeirra voru mæðgini, sonurinn var ungur kaupsýslumaður. Einn þeirra var aðalforstjóri eins af stóru kaupsýslufyrirtækjunum í Philadelpia. Þótt hann hefði verið starfssamur og helgaður kristinn maður árum saman, þá fór hann að láta Krist nota sig til nýrra fram- kvæmda meðal félaga sinna og sölumanna alls staðar um landið. Hvíthærður maður, kominn yfir sjötugt, fann frið í lífinu og gleði í bæninni, sem hann fyrir löngu hafði talið ógerlegt að öðlast. Lífið er blátt áfram fullt af kraftaverka sönnunum, er sýna, hvað Kristur er fús til að gera og megnar að gera fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.