Norðurljósið - 01.01.1966, Blaðsíða 125
NORÐURLJÓSIÐ
125
ljóshærðu stúlkuna mína heima. Er ég var kominn í skrifstofuna,
lét ég hana setjast hjá heitum ofninum, meðan ég sendi varSmann
til aS sækja nr. 37 og koma meS hann. Jafnskjótt og hann kom
,inn í skrifstofuna og sá litlu stúlkuna, myrkvaSist andlit hans af
reiSisvip, og meS grófri, villimannlegri rödd sagSi hann:
„Nellie, hvaS ert þú aS gera hérna? HvaS viltu? FarSu heim
aftur til móSur þinnar.“
„Vertu góSur, pabbi,“ sagSi litla stúlkan snöktandi. „Mamma
er dáin. Hún dó fyr.ir tveimur vikum í fátækraheimili. Og áSur
en hún dó sagSi hún mér, aS líta eftir litla Jimmie, af því aS þér
þótti svo vænt um hann, og sagSi mér aS segja þér, aS hún elskaSi
þig líka, — en pabbi“ — og rödd hennar brast af snökti og tór-
um — „jimmie dó líka í síSustu viku, og nú er ég alein, pabbi,
og í dag eru jólin, pabbi, og ég hélt þaS gæti veriS, af því aS þú
elskaSir Jimmie litla, aS þér þætti vænt um aS fá ofurlitla jólagjöf
frá honum.“
„Hún rakti í sundur böggulinn litla, sem hún hélt í hendinni,
unz hún tók lítinn, ljósan lokk úr innstu umbúSunum og lagSi
hann í hönd föSur síns og sagSi um leiS og hún gerSi þaS: „Eg
ldippti hann af kæra, litla höfSinu á Jimmie, rétt áSur en þeir
jörSuSu hann.“
„Nú var nr. 37 farinn aS gráta eins og barn og ég líka. Hann
beygSi sig niSur og tók litlu stúlkuna í faSm sér og þrýsti henni
meS krampateygjum aS brjósti sér, en stórvaxinn líkami hans
skalf af niSurbældum tilfinningum.
„Þetta var of heilagt fyrir mig aS horfa á, svo aS ég opnaSi
dyrnar hljóSlega og lét þau vera alein. Eftir svo sem klukkustund
kom ég aftur. Nr. 37 sat hjá ofninum meS litlu stúlkuna á hnján-
um. Hann leit á mig feimnislega eitt andartak og sagSi síSan:
„Fangelsisstjóri, ég á enga peninga.“ Þá fór hann snögglega úr
fangajakkanum og sagSi: „I GuSs bænum láttu ekki litlu stúlk-
una mína fara út í þennan nepjukulda í þessum þunna kjól.
LeyfSu mér aS gefa henni þennan jakka. Ég skal vinna myrkr-
anna á milli. Ég skal gera hvaS sem er. Ég skal verSa maSur.
GerSu þaS fyrir mig, fangelsisstjóri aS lofa mér aS hylja hana
meS þessum jakka.“ Tárin streymdu niSur kinnar þessa forherta
manns.
„Nei, Galson,“ sagSi ég. „Haltu sjálfur jakkanum; litla stúlkan
þín skal ekki líSa kulda. Ég skal fara meS hana heim til mín og
sjá, hvaS konan mín getur gert fyrir hana.“
„GuS blessi þig,“ sagSi Galson og snökti.