Norðurljósið - 01.01.1966, Síða 145

Norðurljósið - 01.01.1966, Síða 145
NORÐURLJÓSIÐ 145 Drottinvald frelsara vors Jesú Krists var eina valdið, sem þeir viðurkenndu, aS ætti aS ráSa stjórn safnaSanna, og fyrirmæli og fyrirmynd nýja testamentisins voru einu fyrirmælin og fyrirmyndin um tilhögun safnaSarstarfs og safnaSarlífs, sem þeir vildu fylgja og laga sig eftir. Þetta hefir gefiS yfirleitt góSa raun, en nú eru þeir í hættu, aS verSa kirkjudeild. RíkiS getur veitt samkomu- sölum þeirra þau réttindi, aS hjónavígslur megi fara þar fram og forstöSumönnum meSal þeirra þann rétt, aS þeir mega gefa sam- an hjón. En meSlimirnir í söfnuS.inum eru skráSir í manntöl sem tilheyrandi BræSrunum. Þetta er fráhvarf frá fyrirmynd nýja testamentisins og sýnir, hve erfitt þaS er fyrir manninn, jafnvel þrátt fyrir heztu áform, aS halda „sig á stigum réttar.ins miSjum,“ aS yfirgefa ekki fyr.irmyndirnar, sem GuSs orS gefur, sakir þæg- inda eSa þess, aS þaS þyki léttari og sléttari braut til aS ganga um ævina. „Margur vegurinn virSist greiSfær, en endar þó á helslóSum,“ seg.ir ritningin, endar meS andlegum eSa tímanleg- um ófarnaSi. Ef trúaS fólk innan kirkna á Bretlandi skilur sig úr hópi þeirra óendurfæddu og oft óguSlegu manna, sem heyra kirkjunum til, þá er þaS virSingarvert. „GangiS ekki undir ósamkynja ok meS van- trúuSum"; — ,Þú skalt ekki plægja meS uxa og asna saman,‘ bauS Drottinn ísrael; uxinn var hreint, asninn óhreint dýr. Þau máttu ekki vinna saman. — „því aS hvaS er sameiginlegt meS réttlæti og ranglæti? ESa hvaSa samfélag hefir ljós viS myrkur?“ Ljós og myrkur sjást aldrei í sömu stofu hliS viS hliS. — „Og hver er samhljóSan Kr.ists viS Belíal?“ — Hún er engin, þótt andatrúarrit hafi staShæft, aS þeir væru báSir eins. — „ESa hver hlutdeild er trúuSum meS vantrúuSum?” — FramtíSarhlutdeild trúaSs manns er meS Kristi (Jóh. 17. 24.), hins í eldsdíkinu (Opinb. 21. 8.). — „Og hvaS á musteri GuSs viS skurSgoS saman aS sælda?“ — Drottinn yfirgaf musteriS í Jerúsalem, er skurS- goS voru sett í þaS. (Esek. 8. 8.—10.) — „Því aS vér erum must- eri lifanda GuSs, eins og GuS hefir sagt: ,Ég mun búa bjá þeim og ganga um meSal þeirra; og ég mun vera GuS þeirra, og þeir munu vera lýSur minn. Þess vegna fariS burt frá þeim og skiljiS ySur frá þeim, segir Drottinn, og snertiS ekki neitt óheint, og ég mun taka ySur aS mér, og ég mun vera ySur faSir, og þér munuS vera mér synir og dætur, segir Drottinn alvaldur. Þar eS vér því höfum þessi fyrirheit, elskaSir, þá hreinsum sjálfa oss af allri saurgun á holdi og anda, svo aS vér náum fullkomnum heilagleik meS guSsótta.“ (2. Kor. 6. 14,—7. 1.)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.