Norðurljósið - 01.01.1984, Blaðsíða 23

Norðurljósið - 01.01.1984, Blaðsíða 23
NORÐURIJÓSIÐ 23 strauaði. Pétur var glaðlegur, lítill drengur, sem með sínu sólskinsbrosi og glaða hlátri hafði oft hresst mömmu sína, þegar hún var þreytt og kjarklaus. Hún var ekkja og heilsu- veil, svo að það var henni erfitt að sjá fyrir sér og börnum sínum. í dag var Pétur í sérlega góðu skapi, því að á leiðinni heim átti hann að kaupa sér skinnhúfu fyrir peninga, sem hann hafði sjálfur unnið sér inn með því að sendast fyrir kaup- manninn, þar sem Pétur og mamma hans bjuggu. Hann setti þungu fatakörfuna niður á götuna til að virða húfurnar í búðarglugganum svolítið fyrir sér. Hér var úr mörgum að velja. Reglulega fallegar, hlýjar og fínar sýndust þær vera. Sérstaklega var hann hrifinn af einni og ásetti sér að kaupa hana. En svo fór hann að horfa í búðargluggann hinum megin götunnar. Þar voru skór til sýnis. Þar voru einir hlýir og fallegir skór, sem hann tók sérlega vel eftir. Þeir hefðu vissulega passað Rut, sem var sjö ára gömul systir hans. Pétur fann til óróleika innra með sér er hann hugsaði um nýju húfuna. Það var tilfinnanlegt með Rut. Hún var brjóstum- kennanleg. Mamma hafði erfiðað og sparað til að geta geymt ofurlítið af peningum til að kaupa skó handa henni, en svo hafði Allan orðið veikur, og peningarnir fóru allir í lyf og læknishjálp. Nú gæti Rut ekki farið í sunnudagaskólaveisluna, því að skórnir hennar voru svo slitnir. Og þegar fríið yrði búið og skólinn byrjaði aftur, hvernig myndi þá verða hjá henni? Ætti hann? — En hann vildi ekki hugsa þetta til enda. Hann hafði aldrei eignast neina húfu sjálfur. Sú, sem hann hafði núna, hafði pabbi hans átt. Mamma hafði saumað hana upp handa honum. Hann dró húfuna af sér og horfði á hana. Já, hún var til lýta ljót og alveg útslitin, og húfurnar þar í glugganum höfðu svo mikið aðdráttarafl. Hann hafði sjálfur unnið fyrir þessum peningum, en í hjarta hans talaði kyrrlát rödd: „Hvort er nauðsynlegra, húfan eða skórnir handa Rut?“ Við þeirri spurningu kom svarið greiðlega. Eflaust kæmist hann af í vetur með gömlu húfuna. En svo var það víst best, að hann hlypi til og keypti skóna í snatri, þvi að biði hann þar til á heimleiðinni, myndi hann, ef til vill sjá eftir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.