Norðurljósið - 01.01.1984, Blaðsíða 30

Norðurljósið - 01.01.1984, Blaðsíða 30
30 NORÐURIJÓSIÐ kominn matartími, og Sara bað allan tímann, meðan hún lagði á borðið. „Faðir á himnum, sendu okkur mat til miðdags.“ Meðan hún bað fannst henni hún heyra fótatak. Hún fór að eldhúsdyrunum og opnaði þær. Á tröppunum stóð karfa með nafnspjaldi þeirra. Mikil var gleði Söru. „Mamma,“ hrópaði hún, „komdu, flýttu þér“. Mamma hennar kom og horfði undrandi á körf- una. „Ég sagði það, mamma, að Guð gleymdi okkur ekki, það gerir hann aldrei. Hann hefir lagt einhverjum á hjarta að færa okkur þennan mat.“ Þær tóku körfuna. Þar var kjöt og brauð og margt gott og nauðsynlegt í, nógu mikið í margar máltíðir. Mamma Söru reyndi, allt hvað hún gat að fá að vita, hver hafði sent körfuna, en enginn af vinum hennar vissi það, og hún fékk það aldrei upplýst. Sara vissi, að Guð hafði sent hana, og það var henni nóg. Stuttu eftir þetta fékk pabbi hennar vinnu aftur, og Sara þurfti ekki, svo mikið sem eitt skipti, að ganga svöng. Þegar hún óx upp bar hún allt það, er hún þarfnaðist, fram fyrir sinn himneska föður, og þó að hún hefði boginn hrygg og gæti ekki unnið eins og aðrir fann hún kærleika Guðs og umhyggju alla ævi, svo að hún lærði að treysta meir og meir á hann og elska son hans Jesúm Krist. „Sæll er sá maður, er setur traust. sitt á Drottin,“ sagði Davíð fyrir löngu, og það var þetta, sem Sara gjörði. Hún var sæl, því að hún vissi, hversu góður Guð er, og hve gjarnan hann vill, að við treystum honum. (Þýtt úr Sogur um bon). Þ. P. Trúnaðarbréf Þrjú hundruð Ijósára og ofur lítið meira í einu af bréfunum, sem ég fékk í sumar, ritar þú meðal annars, að áhrifamikill sé himinn stjarnanna. Það hefir nú verið svo um allar áraraðir, að menn hafa staðið hugsandi, er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.