Norðurljósið - 01.01.1984, Blaðsíða 43

Norðurljósið - 01.01.1984, Blaðsíða 43
NORÐURIJÓSIÐ 43 fyrir, að þú sýndir mér þennan sannleika. Ritninguna rann- sakaði hann með óbugandi heiðarleika, leiddur áfram skref fyrir skref af Anda Guðs. Nú, „bletturinn svarti“ í augum margra trúaðra manna lúterskra er skírnin eins og hún er kennd i ritningunni. Á hana líta margir sem banvænustu villu. (En ekki er víst, að álitið sé hið sama nú og fyrir minnst 60 til 70 árum. S.G.J). Margir einlægir, trúræknir menn taka þá afstöðu til hennar, sem næstum virðist benda til þess, að þeir kysu heldur, að ættingjar og vinir þeirra héldu áfram að lifa í opinberri synd og óguðleik heldur en að snúa sér frá óguðleik og synd og skírast. I Danmörku þakka þeir Guði fyrir, að þeir séu ekki eins og menn, sem losaralegar hugmyndir hafa um gagnsemi þessa siðar, sem þeir gjöra að eins konar helgisið. Alinn upp í slíku andrúmslofti varð vinur minn Larsen ekki lítið hryggur og órólegur, er hann komst að því, að vér höfðum enga trú á þessari kenningu, sem kirkja feðra hans var reist á. Hægt, en öruggt, var Andi Guðs að upplýsa hann, uns hann kom að þeim vegamótum, sem allir koma til, er alist hafa upp í kerfi mannasetninga, sem iðkar barnaskírn. Hann varð að velja á milli þess: að fylgja hreinum manna- setningum eða Orði Guðs. Spurningin er varir Drottins báru fram, kom til hans kröftug: „Hví kallið þér mig herra, herra, og gjörið ekki það, sem ég segi? (Lúkas 6. 46.). Nú, langt í burtu i Danmörku var ung stúlka, sannkristin og aðlaðandi mjög. Vonaði Larsen, að sá dagur rynni upp, að hún yrði eiginkona hans. Vér lánum henni nafnið Christian- sen. Reglubundið skrifaði Larsen henni. Sagði henni frá því, hvernig Drottinn var að leiða hann. En þegar hún heyrði, að hann var að velta fyrir sér biblíulegri skírn, varð hún mjög hrygg. Alin var hún upp í þröngsýnu, lútersku umhverfi og kennt að forðast þá sem drepsótt, er viku frá hinni viðteknu trú á þennan helga sið. Sárbað hún hann, að hann ryfi allt samband, er hann hafði við sértrúarflokk þennan, er svo væri hættulegur. Ætti hann að koma heim undir eins, svo að hann smitaðist ekki meira. Staðreyndin var, að við hjónin — af ásettu ráði — höfðum aldrei minnst á skírn við Larsen eða efni henni skyld. Fannst okkur, að mestu máli skipti, að hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.