Norðurljósið - 01.01.1984, Blaðsíða 66

Norðurljósið - 01.01.1984, Blaðsíða 66
66 NORÐURIJÓSIÐ Drottinn vor dvaldi síðast í Jerúsalem, sem hann yfirgaf aldrei nema á nóttunni, og þá ekki lengri leið en hvíldar- dags-leið. Þetta merkir, að lambið var bundið. Lambið átti að binda hinn tíunda dag í Nisan, jafnvel þótt hann væri hvíldardagur. (2. Mós. 12. 3.). Mátti ekki innreið Messíasar, sem hafði verið spáð, hafa forgangsréttinn fyrir lögmálinu, þegar hinn tíundi dagur í Nisan var á laugardegi? Sunnudagur. Aðalatburður sunnudagsins — mikilvægi hans er óútreikn- anlegt. Drottinn vor lagði af stað frá Betaníu án þess að neyta morgunverðar. „Því að vandlæti vegna húss þíns hefir upp- etið mig.“ (Sálm. 69. 10.). Á leið sinni til musterisins fer hann framhjá fíkjutré. Hann lyftir greinunum upp, en finnur engan ávöxt. Hann fer inn í musterið og finnur þar peninga-víxlara. Konungs- ríkið verður tekið frá ísarel og gefið þeirri þjóð, sem ber ávöxtu þess. Hvíldardagurinn og fólkið, sem átti að halda hann, því var dreift, fjarlægt úr landinu. Sunnudagurinn — á honum var ljósið skapað, — þá var manna gefið í fyrsta sinn, og þá var heilagur Andi sendur til jarðar — Þá byrjaði alveg ný vika fyrir heiminn allan. Mánudagur. Mánudagurinn var síðasti dagurinn, er Drottinn kom fram opinberlega. Æsingin var svo mikil, að það hefði verið sama sem morð, ef hann hefði opinberlega komið fram. Jesús talaði með miklum krafti. Hann sagði það, sem stendur í 23. kafla guðspjalls Matteusar. Þriðjudagur. Þetta er leyndardómsfyllsti dagurinn í kyrru vikunni. Fólks- fjöldi beið hans — allan daginn — í musterinu. „Trúið á ljósið, meðan þér hafið ljósið, til þess að þér verðið ljóssins synir!“ (Jóh. 12. 36.). Ekki eitt orð, ekki einn spádómur virðist benda á þennan dag, í fullkominni einveru. Kannski var Jesús uppi í fjöllunum hjá Betaníu og bjó sig undir það, sem koma skyldi á næstu dögum? Hér gat hann verið aleinn með sínum himneska Föður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.