Norðurljósið - 01.01.1984, Blaðsíða 121

Norðurljósið - 01.01.1984, Blaðsíða 121
NORÐURIJÓSIÐ 121 rithönd mín á blaði, sem ég notaði, er ég kenndi börnum. Dómarinn hélt blaðinu á loft og spurði mig, hvort þetta væri rithönd mín? Ég sagði honum, að ég hefði ritað það. Hann sagði: Þú verður talinn bera ábyrgð á þessu, sem er ritað hér. Ég sagði honum, að í raun og veru hefði ég aðeins ritað þetta upp. Þetta væri sálmur, sem Davíð konungur hefði ritað. Dómarinn sagði: Ég þekki engan Davíð konung, ég þekki þig. Þetta er rithönd þín. Þú ber ábyrgð á því, sem hér er skráð. Ákæran á hendur mér komst inn í bækur réttarins. Ég reyndi að skýra það, að í raun réttri væri það Davíð kon- ungur, sem ætti að mæta fyrir réttinum, en ekki ég. Ákæra þessi er mér mjög dýrmæt, af því að ég get varla beðið, þangað til ég hitti Davíð konung á himnum. Þá mun ég segja honum, að ég hafi verið kærður fyrir að vera höfundur sameiginlegur sálmsins með honum. Einu sinni var ég í fangelsi í Síberíu. Um miðnætti var mér stungið þar inn í klefa. í honum voru 20 fangar fyrir. Enginn af þeim var farinn að sofa, þótt framorðið væri. Er dyrunum hafði verið lokað að baki mér, umkringdu þeir mig þegar í stað, og þeir spurðu: Hve marga menn hefir þú drepið? Ég sagði: Jæja, ég drap engan, ég er kristinn. Þeir sögðu: Þú lýgur. / þessum klefa eru aðeins morðingjar. Allir hér hafa drepið að minnsta kosti þrjá menn. Sumir okkar hafa drepið fjóra eða fimm menn. Sannaðu því, að þú sért kristinn. Láttu okkur sjá Biblíuna þína. Þú getur ekki haft Biblíu með þér í sovéskt fangelsi. Hún væri gerð upptæk þegar í stað. En meðal þess, er ég hafði fólgið hjá mér, var eintak af Guðspjalli Markúsar, í mjög smækkaðri útgáfu, sem ég var vanur að lesa í laumi. Næsta morgun vaknaði ég seint. Enginn fanganna hafði sofnað. Allir sátu þeir í hvirfingu. Einn þeirra las guðspjallið upphátt. Þeir voru komnir að síðasta kaflanum. Voru þeir með eins konar Bíblíu-námsflokk. Þeir reyndu að ræða saman um, hver merkingin væri í öllu þessu. Fagnaðarboð- skapinn, hann höfðu mennirnir aldrei heyrt áður, né lesið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.