Norðurljósið - 01.01.1984, Blaðsíða 88

Norðurljósið - 01.01.1984, Blaðsíða 88
88 NORÐURIJÓSIÐ Hvenær getum vér orðið Guðs börn? Þessu svara menn oft þannig, að það geti orðið hvenær sem er. Þetta er rétt, hvað viðvíkur náð Guðs og kærleika til vor manna. Hann kallar á menn frá upprás sólar til sólarlags. Hins vegar er ekki unnt að ganga framhjá því, að það eru sérstakir tímar á ævinni, þegar kall Guðs kemur sterkast. Þá ríður okkur mest á, að við vísum honum ekki frá, sem talar, en látum hans mildu rödd sigra. Það er sem sé hægt að herða svo hjarta sitt, að kallið, frá hinum eilífa heimi, hafi engin áhrif. Andi Guðs stríðir ekki eilíflega við mannanna börn. Vér getum látið rétta tímann líða hjá, staðið eftir köld og kærulaus, hugsunarlaus um annað en það, sem þessum heimi heyrir til. Ár æskunnar öllum öðrum fremur, eru tíminn, þegar valið er. Ritningin áminnir oss um að minnast Skapara vors á unglingsárum, því að þeir dagar koma, að vér segjum um þá að vér höfum enga gleði af þeim. Hugurinn ungi er hreinn og móttækilegur. Æskan leitar einhvers, er hún geti fest sig við. En hvað? Það er spurningin. Margir láta sér nægja þær skemmtanir og þá gleði, sem heimurinn hefir að bjóða. Þeir steypa sér út í þetta, sem er svo lokkandi, — og fá fljótt að reyna, að þeir völdu skakkt, en lokaður virðist vegurinn til baka. Þá er bara að fylgja straumnum. Óvinur sálnanna sér um það, að fjötra sitt her- fang. En Jesús kom til að leysa hið fjötraða og gefa herteknum frelsi. Það, sem enginn í heiminum gat, nema hann, það bæði vildi hann og gat. Þú getur orðið barnið hans nú, ef þú með hreinskilni snýrð þér til hans. (Þýtt úr Livets Gang. S.G.J.). Þegar lífs er liðin stund ljóma á veginn stafar. Hittumst þá á helgri grund hinum megin grafar. Á. J.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.