Norðurljósið - 01.01.1984, Blaðsíða 139

Norðurljósið - 01.01.1984, Blaðsíða 139
NORÐURIJÓSIÐ 139 tvisvar reyndi ég í samtali við Earle að láta talið berast að því efni, en það varð aðeins til þess, að hann þaggaði vingjarn- lega og rólega niður í mér, og ég var nógu heimsk til að ímynda mér, að hinn rétti tími til þess væri ennþá ekki kominn. Þegar hann væri orðinn maðurinn minn, mundi ég auðveldlega geta leitt hann eins og ég vildi. Ó, hvað slík hugmynd er heimskuleg! Hún hefir orðið til þess, að þúsundir ungra stúlkna hafa, eins og ég, liðið andlegt skipbrot. Tilhugalíf okkar var stutt; við vorum komin í hjónaband áður en við höfðum fengið tíma til að þekkja skaplyndi og smekk hvors annars, og áður en vika var liðin frá því ég giftist, opnuðust augu mín fyrir því, hve hræðilegt ástand mitt var. Jafnvel nú, Villiblóm, get ég varla afborið að hugsa til þess, þoli varla að segja frá því, en samt er best þú vitir það allt, eins og það er. Faðir þinn hafði aldrei elskað mig í raun og veru. Það er hræðilegt að heyra, en það er sannleikur, og hvernig líf mitt hefir verið öll þessi ár, því megna ég ekki að lýsa. Nei, hann bar aldrei umhyggju fyrir mér með þeim hjartans innileik og hollustu, sem góður og vandaður maður sýnir þeirri konu, sem hann elskar. Faðir þinn var metorða- gjarn og vildi komast áfram í heiminum, og hann sótti eftir mér einungis vegna þess, að hann hélt ég mundi erfa allan auð móðursystur minnar. En hvernig á því stóð að hann fékk þessa flugu í höfuðið, veit ég ekki. Ég vissi sjálf, að ég var eignalaus, og mér datt ekki í hug, að nokkur hefði hugmynd um annað, því allar eigur móðursystur minnar áttu eftir dauða hennar að ganga til einhverra fjarskyldra ættingja. Þegar faðir þinn einu sinni af tilviljun minntist eitthvað á þetta efni, og ég lét hann vita hið sanna, opnuðust augu mín. Ég, unglingsstúlkan, var búin að vera gift aðeins fáa daga, og ég vissi, að ég var alla mína lífstíð bundin manni, sem ekkert kærði sig um mig, heldur um eignir þær, sem hann hélt ég ætti í vændum! Ég held að hjarta mitt hafi dáið þá, Villiblóm. Ég hafði gefið honum hið besta, sem ég hafði til, hreina og innilega ást, en fékk stein í staðinn, ef svo mætti að orði kveða. Svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.