Norðurljósið - 01.01.1984, Blaðsíða 58

Norðurljósið - 01.01.1984, Blaðsíða 58
58 NORÐURIJÖSIÐ förum til Guðs, mundir þú vilja láta mig deyja með brenni- vín í maga?“ Ég mun aldrei gleyma hvernig drengurinn horfði á mig. Á þessum tíma bar ég haturshug til Jesú, en ég virti tryggð drengsins við frelsara sinn; og þegar ég sá hvernig hann elskaði hann og treysti honum allt til dauða, var eitthvað sem snerti hjarta mitt, og ég gerði fyrir þennan dreng nokkuð, sem ég hafði aldrei gert fyrir neinn annan hermann — ég spurði hann hvort hann vildi sjá herprestinn sinn. „Ó, já, herra,“ var svarið. Þegar herpresturinn kom, þekkti hann drenginn strax, þar sem hann hafði oft hitt hann á bænasamkomunum í tjaldinu, og hann tók í hönd honum og sagði: „Jæja, Charlie, það hryggir mig að sjá þig í þessu sorglega ástandi.“ „Ó, það er allt í lagi með mig, herra,“ svaraði hann. „Læknirinn bauð mér klóróform, en ég hafnaði því; þá vildi hann gefa mér brennivín, sem ég hafnaði einnig; og nú, ef frelsari minn kallar mig, get ég farið til hans með fullri rænu.“ „Það kann að vera að þú lifir þetta af, Charlie,“ sagði herpresturinn, „en ef Drottinn skyldi kalla þig í burtu, er þá nokkuð sem ég get gert fyrir þig, eftir að þú ert farinn?“ „Herprestur, viltu gjöra svo vel að setja höndina undir koddann og taka litlu Biblíuna mína; í henni muntu finna heimilisfang móður minnar. Viltu vera svo góður að senda henni Biblíuna, og skrifa bréf með og segja henni, að frá þeim degi sem ég fór að heiman hafi ég aldrei látið líða svo dag að ég hafi ekki lesið í Guðs Orði og beðið daglega að Guð mætti blessa elskulega móður mína — og það gilti einu hvort ég var á hergöngu, á vígvelli eða á spítala.“ „Er nokkuð annað sem ég get gert fyrir þig, drengur minn?“ spurði herpresturinn. „Já; viltu vera svo vænn að skrifa bréf til umsjónarmanns Sand Street sunnudagaskólans, í Brooklyn, N.Y., og segja honum að vingjarnlegu orðin hans, hinar mörgu bænir og góðu ráð, sem hann gaf mér hafi ég alltaf munað; þau hafa fylgt mér í gegnum allar hættur í orustunum, og nú, á dauðastundinni, bið ég elskulegan frelsara minn að blessa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.