Norðurljósið - 01.01.1984, Blaðsíða 142

Norðurljósið - 01.01.1984, Blaðsíða 142
142 NORÐURIJÓSIÐ yfir heimili okkar, og tárin komu ósjálfrátt fram í augu mér, þegar ég gekk inn í trjágöngin miklu, sem voru aðalprýði Clivesden skógarins. Mér fannst, að hin tignarlegu, afarháu skógartré hefðu friðandi áhrif á mig, er ég gekk áfram í hægðum mínum. Þessir risavöxnu álmviðir og beykitré, sem höfðu staðist storma og óveður í margar aldir, og stóðu þarna til beggja handa, eins og mörg hundruð fagurlega myndaðar súlur í gotneskri dómkirkju, þau höfðu eitthvað háleitt við sig. Hin miklu trjágöng lágu margar mílur inn í skóginn, og þegar þeim slepti, tóku við hinar miklu landeignir umhverfis gamla ættaróðalið, þar sem Clivesden lávarður átti heima. En sjálfur skógurinn mikli, sem aðalsætt þessi hafði öldum saman verið svo hreykin af, var látinn ósnertur, og kaninur léku sér þar, og dádýrahjarðir reikuðu þar um kring glaðar og frjálsar. Samt sem áður fannst mér fegurð hans þreyta mig í dag, og hún gat alls ekki veitt hjarta mínu ánægju. Ég var að hugsa um móður mína, og hina sorglegu sögu, sem hún hafði sagt mér. Hvernig stóð á því, að ég skyldi aldrei hafa tekið eftir kaldlyndi föður míns? Hvernig stóð á því, að hann sýndi móður minni og mér aldrei nema sjálfsögðustu kurteisi, sem hver ókunnugur maður átti heimtingu á? Eins og ungum stúlkum er títt, hafði ég haft mína dag- drauma. Ég hafði lesið nokkrar ástarsögur, og ímyndaði mér, að þegar sóst var eftir hjarta og hönd kvenmanns, og hún gaf sig ævilangt á vald manni, sem hún unni, væri það slík sæla, sem væri Paradís aftur fengin. Jæja, sögubækur gátu ekki hafa sagt mér allan sannleikann, og hjónaband móður minnar var ástarvana; það var aðeins samkomulag, og hafði reynst hryggilegt glappaskot. Var því ávalt þannig varið? Var enginn maður í öllum heiminum, sem hafði að bjóða ungri stúlku ást, sem var sönn, göfug og hrein? Voru þeir allir fégjarnir og metorðagjarnir, og skoðuðu konu þá, er þeir höfðu valið sér aðeins sem einskonar tröppu til að komast „hærra“, og ná handa sjálfum sér meiri gæðum eða ábata, jafnvel þótt trappan yrði troðin niður eða brotin sundur? Ég er hrædd um, að ég í þetta sinn hafi ekki gert mér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.