Norðurljósið - 01.01.1984, Blaðsíða 42

Norðurljósið - 01.01.1984, Blaðsíða 42
42 NORÐURIJÓSIÐ enginn sást á ferð. Hljóp hann upp tröppurnar og fór inn. Larsen kunni fáein orð í ensku. Á því máli ávarpaði hann litlu, íslensku þjónustustúlkuna, sem kom til dyranna. Með undrunarglampa í augum kom hún inn og sagði mér, að Englendingur vildi finna mig. Bætti hún því við, að hann væri „fjarskalega fínn herramaður.“ Hún hafði orðið til- hlýðilega hrifin af því, hve Larsen var vel búinn, sem var mjög góð auglýsing fyrir sölumanns starf hans. Mér var það nokkur ráðgáta, að Englendingur skyldi hafa dottið niður úr skýjunum þá, er engin ensk skip voru í höfn. Ég fór út að sjá þennan sjaldgæfa hlut. Larsen gladdist mjög af því, að ég talaði móðurmál hans. Leið ekki á löngu áður en hann var sestur í skrifstofu minni. Sagði hann mér alla sína andlegu ævisögu og einnig frá þrá sinni að koma til Guðs aftur. Með allar sínar syndir og fráfall kom hann að krossi Drottinn vors Jesú Krists. Fyrirgefningu fann hann þar og hreinsun. Hann eignaðist markmið, sem var nýtt. Það var hlýðni við Drottinn Jesúm Krist. Eigi að síður var þó eitt, sem olli honum efasemda. Honum var það mikil raun, rétttrúuðum lúterskum manni, að þessir nýfundnu bræður hans voru með allt aðrar kenningar en þær, sem hann hafði alist upp við. Hann varð, t.d. sem þrumulostinn, er hann komst að því, að við trúðum bókstaflega orðum Drottins, er hann sagði: að þeir, sem væru hans, skyldu aldrei að eilífu glatast, og að enginn skyldi slíta þá úr hendi hans eða Föðurins. (Jóh. 10. kap. 28., 29. vers.). Hann kom með nokkur misskilin vers úr ritningunni, sem andmæla virtust orðum Drottins. Eigi að síður, er hann rannsakaði ritninguna betur, varð eign hans sú fullvissa um hjálpræðið, sem Drottinn ætlaði öllum sínum að eiga. Er Larsen átti frístundir, var hann oftast hjá okkur. Fleira bar á góma, sem varðaði lúterska trú, er við ræddum þá hluti, sem Guði heyra til. Heita mátti, að hann segði alltaf, að hann væri ekki sannfærður, en hann mundi athuga málið og biðja um það. Jafn óbrigðult var það og, að hann sagði hrein- skilnislega síðar: Þú veist, að ég hefi verið að athuga þetta efni í ritningunni, og ég sé, að mér hefir skjátlast. Þakka þér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.