Norðurljósið - 01.01.1984, Blaðsíða 20

Norðurljósið - 01.01.1984, Blaðsíða 20
20 NORÐUKI.JÓSIÐ gagnrýni frá. Þótt öllu öðru sé slegið á frest stutta stund á meðan Guðsorð fær að komast að, verður allt mun auð- veldara á eftir. Hjónaband verður að mótast eftir ákveðnum fyrirmynd- um. Ekki er farsælt, að það mótist eftir hyggjuviti manna, því að það breytist með tíð og tíma. í Guðsorði eru bestu fyrir- myndirnar. Guðsorð höfðar eiginlega til allra tímaskeiða. Séum við fær um að meðtaka það og heimfæra það til þess tíma, er við lifum á, þá býr það yfir eiginleikum til að ná réttum grundvelli og til að rétt verði byggt ofan á þann grundvöll. Fjölskyldan þarf að fara í Guðshús og hlýða á Guðsorð, en hún verður ekki síður að tileinka sér Guðsorð á virkum dögum. Það getur leyst margan vanda. Mikið er rætt um einlægni milli maka og einlægni milli foreldra og barna. Guðsorð er tvímælalaust notadrjúgt til að einlægni skapist. í Guðsorði er hægt að leita leiðbeininga, finna ráð þegar taka þarf ákvarðanir sem leiða til lausnar á erfiðum flækjum. Annað er það sem skiptir miklu máli, það er bænalífið á heimilinu. í Postulasögunni 12. 12. lesum við um heimili, sem auðsjáanlega var bænrækið. Reyndar er okkur sú hætta búin, að verða sérgóð og mjög önnum kafin varðandi mál- efni, sem snúa að okkur sjálfum. Eigingirni og hugsunar- háttur kröfugerðarinnar er eitt einkenna nútímans. Slíkt hefur í för með sér innri tómleika bæði hjá einstaklingum ogí fjölskyldulífinu. Að láta sér annt um aðra skiptir ekki svo litlu máli. Bænin er ein leiða til að beina huganum aðöðrum. Á fyrrnefndu heimili höfðu margir komið saman til bæna. Þeir voru að biðja fyrir Pétri, sem var í fangelsi. Meðan þeir báðu var bæn þeirra heyrð og Pétur var leystur úr haldi fyrir mátt Guðs. Hvílíkur viðburður fyrir heimili! Mig furðar ekki á, að sonurinn á heimilinu, Jóhannes, er kallaðist Markús, vildi eftir þetta fara og þjóna Jesú. Viðhorf okkar til lifsins og mat okkar á því, hvað gefur því gildi, breytist, sé Guð hafður með í ráðum í hjónabandinu. Guð blessi hin fjölmörgu heimili og hjónabönd á okkar tímum. (Lítið eitt stytt. Þýtt úr Livets gang. Jakob Tangstad.). G. E.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.