Vísir - 14.12.1960, Page 4

Vísir - 14.12.1960, Page 4
er mikils vísir“, því að hvort tveggja er, að á þessari hálfu öld hefur lífið i höfuðstaðnum og landinu öllu blómgazt til meiri frétta, og menn þeir, sem starfað hafa við Vísi, fundið þær og fært fólJd — ásamt öðru efni — svo vel fram reiddar, að menn hafa eTcki viljað án blaðsins vera, og þess vegna er Visir orðinn fimmtugur. Dagblöð hljóta að tel'ast meðal hornsteina i lífi frjálsrar menn- ingarþjóðar á þessari öld, og frumherjunum i hópi islenzkra dagblaða og þeim mönnunum, sem þar ruddu brautina, ber að þakka. Islenzkir blaðamenn hljóta að hugsa með þökk og virð- inju tll Vísis á fimmtugsafmælinu og óska þess, að hann nái enn vel að dafna á komandi árum. Þeir liljóta að minnast þess, að hefðu stofnendur dagblaðsins 1910 ekki átt þor og seiglu, sem til þess dugði að styðja visinn til lifvænlegs þroska, væri starfs- vangur blaðamanna hér á landi í dag fáskrúðugri en raun ber vitni, og saga fleiri dagblaða en Vísis væri þá styttri. Þess vegna sendm Blrðamannafélag íslands Vísi beztu afmæliskveðjur og framtíðaróskir. Andrés K'ristjánsson form. Blaðamannafélags lslands. Tildrög blaðamennsku minnar. Iíg sigldi til Kaupmannahufnar árið 1911 að afloknu stúdentsprófi, innritaðist í há- skólann, gaf upp lög seni námsgrein, en las sama og ekkert í þeim, en tók heimspckipróf um vorið. í þá daga var ekki talið neitt vit í því að lesa annað en lögfræði, læknisfræði eða guð- fræði, en ég hafði cngan áhuga á þessum fræðigreinum. Helzt hneygðist hugur minn að náttúrufræði og bókmenntum, en ekki þóttu þau fög álitleg til framtíðaratvinnu. Næsta liaust lét ég innrita mig í Háskóla Islands og gaf enn upp lög, en las lítið. I þá daga hafði ég eins og fleiri ungir menn mikinn áhuga á pólitík, enda har PÓIitík þeirra tima mjög af seinni tíma mjöl- sekkja- og matarpólitík, þar sem þá var barizt af hreinum hvötum fyrir fyrir frelsi landsins og fullveldi. Sumarið 1914 bauð kunnin'gi minn, Einar Gunnarsson, mér Vísi til kaups og varð það llr, að ég keypti hann og tók við ritstjórn hans 1. apríl. Ég var nú orðinn staðráðinn í því að taka próf í lögum, og var sá einfeldningur að halda, að ég gæti sameinað laganámið rit- stjórninni. Ég sá brátt, að það var ómögulegt. Pað var þvi aðalástæðan fyrir þvi, að ég seldi hlaðið árið eftir. Próf tók ég í lögum þrem árum síðar. Blaðið seldi ég hlutafélagi, en ritstjóri varð Hjortur Hjartarson lögfræðingur, en hans naut skammt við, því að hann dó skömmu síðar. Ástandið í næstsíðustu heimsstyrjöld. Eg tók við ritstjórn Vísis í byrjun næst- siðustu heimsstyrjaldar. Þá var flest með oðrum svip hér í Reykjavík, en þvi er ekki i'ægt að lýsa í stuttri blaðagrein. 111 svo a® éS snúi mér aftur að ritstjórn V'sis, þa reyndi ég eins og unnt var, að halda hlaðinu hlutlausu, en það var enginn hægðar- leikur. Þýzkar fréttir var ómögulegt að fá. Að vísu náði ég i fréttir frá einhverri á- reiðanlegustu fréttastofu Englands, Central News, en þær voru vitanlega hlutdrægar. Altur á móti fékk Morgunblaðið ókeypis stjórnarskeyti fyrir aðstoð hr. Cable, sem þá var orðinn aðalkonsúll Englendinga hér og hafði hér ískyggilega mikil völd. Konsúllinn neitaði Visi um skeytin, mun ekki hafa þótt hann nógu enskur í skoðunum. Visir fekk þó síðar skeytin fyrir atbeina Ccntral News. Gunnar Sigurðsson. Ég skammaði konsúl Cable í Visi og mun hann hafa ráðið þvi að skeytin voru aftur tekin af Vísi.. Mér sárnaði mjög að sjá hvernig sum blöðin og einstaklingar skriðu og snobb- uðu fyrir Englendingum, en við vorum þá í raun og veru herteknir af þeim. Skop og háð. Þeir, er kynna sér Visi frá þeirri tíð, er ég var ritstjóri munu sjá, að þar er meira af háð- og skopgreinum en síðar liefur tíðkazt, bæði um það blað og önnur. Það sýndi sig, að almenningi féll það vel í geð, því blöð með slíkuin greinum seldust enn betur og sum alveg upp, eins og t. d. grein.n „Nýja bakaríið“, er var uin stjórnar- úthlutun matvæla. íslendingar hafa góðan smekk fyrir skopi og háði. Það þykist ég hafa sýnt með útgáfu íslenzkrar fyndni. Þeir þola lika sjálfir skop illa og þess vegna verður það beittasta vopnið á bá sjáll'a, á þjóðfélagið og meinsemdir þess í höndum hæfs manns. Málvöndun. Ég reyndi að vanda málið á Vísi eftir föng- um í minni ritstjórnartíð og geta má þess, blaðinu til hróss, að það hefur löngum skarað fram úr öðrum blöðum i því efni, sem lijá mörgum blaðanna er næsta bágborið. Það skal viðurkennt, að það er hægara sagt en gjört að rita blöð, sem margir skrifa í, á vönduðu máli, en liitt má fullyrða, að í minni ritstjórnartið voru þó blaðamennirnir sendibréfsfærir, en svo virðist vart nú. Ég trúi varla, að hægt sé að benda á mál- blóm eins og t. d. ,,brigðrof“ frá þeim tíma. Góð regla væri að hafa hæfan mann til að lesa blöðin yfir áður en þau færu i prentun. Afkoma blaðsins. I minni tíð var afkoma blaðsins sæmileg, þó enginn stórgróði væri af útgáfunni. Aldrei hafði blaðið ráð á miklu starfsmanna- haldi. Magnús skáld Gíslason sá þá um innheimtu fyrir hlaðið og þótt hann væri ágætismaður, hefur hann varla verið vel hæfur til þess. Einu sinni tók ég eftir, að ekkert hafði innheimtst fyrir blaðið í einni götu í bænum og spyr Magnús að því, hverju það gegni. Magnús svaraði: „Strákurinn, sem átti að innheimta í göt- unni, sagði, að fæstir hefðu borgað, og það lítið það var, þá stal strákurinn því.“ Styrktarmenn blaðsins. Vísir hafði ýmsa góða styrktarmenn, sem skrifuðu i blaðið í minni tíð. Ég ætla hér að minnast á einn þeirra, en það var Hannes Hafstein. Tildrögin að því að við kynntumst voru þau, að þegar Rangárbrúin var vígð árið 1912, féll það í hans hlut að vígja brúna, því að hann var þá ráðlí°erra. Úrhellisrigning og óveður var brúarvígslu- daginn. Guðmundur Finnbogason var í fylgd með Ilannesi. Hann kemur til mín og segir, að Hannes hafi spurt sig, hver sá liinn hái stúdent væri, en ég var þá aldrei þessu vant með stúdents- lnifu. Hann sagðist hafa sagt honum, að ég væri sonur Sigurðar á Selalæk, en var nú með boð frá Hannesi til mín um það, að þiggja hjá sér whiskysjúss. Ég fór, og það fyrsta, sem Hannes segir við mig, var: Ég vona, að okkur geti komið saman, ]ió okkur körlunum föður þínum hafi ekki gert það“. Faðir minn var alltaf andstæðingur Hann- esar. Við drukkum nú alllengi og að endingu bauð Hannes mér dús og sagðist skyldi gera mér greiða, ef liann gæti, og það gerði liann sannarlega, þvi að þegar ég tók við ritstjórn Visis, bauð liann mér að prenta eftir sig all- mörg kvæði, og var það sannarlega enginn smágreiði. Að endingu óska ég svo mínu gamla blaði alls góðs á þessu merkisafmæli þess og óska starfsmönnum blaðsins góð gengis Gunnar Sigurðsson frá Selalæk. 4 VÍSIR 50 ÁRA Afmælisblað VÍSIS
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.