Vísir - 14.12.1960, Qupperneq 98

Vísir - 14.12.1960, Qupperneq 98
. JOHNSON & KAABER % Ritstjórarnir keyptu dönsk lilöö, en þau komu óreglulega og sér maSur ]>ví oft blað, sem ekki einn stafur af útlendum fréttum er i. Og um fréttagreinar útlendar er varla að ræða nema frá Kaupmannahöfn. Þar höfðu blöo;n að jafnaði einhvern, sem sendi þeim yfirlitsgreinar og eru þær oft mjög læsilegar. Minnist ég sérstaklqga greina í Þjóðólfi undir dulnefninu „Juvenis", en það mun hafa verið Þorsteinn Þorsteinsson, siðar hagstofustjóri. En talsvert bætti það úr crlendum fréttaskorti að í þá daga fékk fjöldi heimila um land allt ókeypis íslenzku blöðin í Winnipeg, Lögberg og Heimskringlu, sem þá voru send liingað fyrir tilstilli Kanadastjórnarinnar til þess að kynna fólki dýrðina i Ameriku. Blöðin fluttu lika ýmist neðanmálssögur útlendar eða innlenda fróðleiksþætti. Gamalt fólk minnist enn með þakklæti íslenzku sagna- þáttanna í Fjallkonunni og Þjóðólfi og útlendu skáldsagnanna sem ísafold birti. Og svo voru það eftirmælin og erfiljóðin. Miklar ættartölur, mikið lof og mikil mærð. Þessi grein blaðamennskunnar er sú, sem minnst hefur breyst til þessa dags. Og sé nú- tímablað íslenzkt borið saman við t. d. blöð norðurlanda rekur maður fyrst og fremst augun i, að eftirmæli þjóðkunns manns í Noregi eða Danmörku eru að vöxtunum vart meira en fimmtungur móts við langlokur i islenzku blaði um einhvern, sem aðeins tutt- ugasti hluti þjóðarinnar kannast við nafnið á. ÖLD DAGBLAÐANNA. Þegar Vísir hóf göngu sína fyrir 50 árum voru skilyrði til dagblaðaútgáfu önnur og lakari en nú eru. Íbúafjöldi Reykjavikur var kringum 7 sinnum minni en nú, 11.600 manns. Samgöngur út á land bágbornar — víða ekki nema 15 landpóstferðir á ári. Kaupmenn voru yfirleitt ekki farnir að skilja mátt auglýsing- anna. Og hagur almennings þannig, að fólk snéri fimmeyringi oftar en það snýr tíu krón- um nú. Samt lifði Vísir af og dafnaði svo vel, að aðrir freistuðust til að feta sömu slóðina. Morgunblaðið var stofnað tæpum þremur ár- um síðar en Vísir og eru dagblöðin orðin fimm alls. Um Vísi skal ekki fjölyrt hér, því að ég geri ráð fyrir að saga hans verði sögð ítarlega á öðrum stað í þessu blaði. En á hin dagblöðin skal minnst stuttlega. Morgunblaðið stofnaði Vilhj. Finsen, sem nú er nýlátinn, ásamt Ólafi Björnssyni rit- stjóra ísafoldar, og var Finsen ritstjóri þess, en fyrsti fastráðni blaðamaður hans var Árni Óla, sein að fáum árum undanteknum hefur starfað við blaðið síðan og sér nú um útgáfu Lesbókarinnar. Finsen hætti störfum við Mbl. í árslok 1921, en þá tók við Þorsteinn Gislason til 1924 og síðan Valtýr Stefánsson, sem enn er aðalritstjóri blaðsins, og Jón Kjartansson, til 1947. Af núverandi ritstjórum blaðsins hefur Sigurður Bjarnason starfað lengst (að Valtý fráskildum). Bjarni Benediktsson var um langt skeið stjórnmálaritstjóri áður en hann varð ráðherra, en nýjustu ritstjórar blaðsins eru þeir Matthias Johannessen og Eyjólfur K. Jónsson. Timinn telst þriðji að aldri liinna núverandi dagblaða. Er hann stofnaður sem vikublað árið 1917. Guðbrandur Magnússon var rit- stjóri hans fyrstu mánuðina og liefur jafnan verið í útgáfustjórn blaðsins, en haustið 1917 gerðist Tryggvi Þórhallsson ritstjóri næstu tiu árin, en er hann varð ráðherra 1927 tók Jónas Þorbergsson við og gegndi starfinu þang- að til hann varð útvarpsstjóri árið 1930. Næstu tíu árin var Gísli Guðmundsson rit- stjóri Tímans. En árið 1936 fór Framsóknar- flokkurinn að gefa út dagblað, Ngja Dag- blaðið og kom það út, jafnframt Tímanum 1936—38, en þá var N. Dbl. lagt niður og Tíminn gerður að dagblaði undir ritstjórn Þórarins Þórarinssonar, sem áður hafði stýrt N. Dbl. og enn er aðalritstjóri Timans. Um nokkurt skeið var Haukur Snorrason annar ritstjóri Timans, en hans naut stutt við. Nú er Andrés Kristjánsson ritstjóri blaðsins ásamt Þórarni. Alþýðublaðið hóf göngu sina 1919, sem vikublað eins og Tíminn, undir stjórn Ólafs Friðrikssonar, sem stýrði blaðinu til ársins 1922, en eftir hann tók Hallbjörn Halldórsson við, til 1927, og eftir hann Haraldur Guðm- undsson, núv. sendiherra i Osló, til 1931. Eftir liann tóku þeir við hver eftir annan Stefán Pétursson, Finnbogi Rútur Valdimars- son, Jónas Guðmundsson, Helgi Sæmundsson og núverandi ritstjórar Gísli .1. Ástþórsson og Benedikt S. Gröndal. Um nokkurt skeið var Hannibal Valdimarsson ritstjóri blaðsins. Þjóðviljinn hóf göngu sína 1935 undir rit- stjórn Einars Olgeirssonar og síðar Sigfúsar Sigurhjartarsonar. Nokkru síðar varð núver- andi ritstjóri Sigurður Guðmundsson, sem mun ásamt Jóni Bjarnasyni fréttaritstjóra liafa starfað lengst við blaðið, þeirra sem nú eru þar. Siðustu árin hafa þeir Magnús Kjartans- son og Sigurður verið ritstjórar blaðsins. Útlend fréttaþjónusta batnaði verulega með tilkomu dagblaðanna. Þó voru það ekki nema stutt skeyti, sem hin elstu dagblöð fluttu fram- an af, því að skeytakostnaður var þá svo mikill, að blöðin risu ekki undir miklum orða- fjölda. Hin fyrstu dagblöð fluttu ekki mikið lesmál, en þó alltaf helstu fréttir, langar stjórnmálagreinar komust ekki fyrir vegna þess, að mikið auglýsingamagn þurfti að hafa til þess að sjá blöðunum farborða. Auglj'singa- O. JOHNSON & KAABER 'k kaffibílarnir aka daglega í allar mat- vöruverzlanir bæjarins með ilmandi Johnson & Kaaber kaffi nýkomið úr vélunum. — Allar flutningaferðir út á land flytja ný brennt og malað Johnson & Kaaber kaffi. — Þannig er það allt- af öruggt að ... * ....ilmurinn er indæll bragið eftir því 98 VÍSIR 50 ÁRA Afmælisblað VÍSIS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.