Vísir - 14.12.1960, Síða 104

Vísir - 14.12.1960, Síða 104
en vegna þrengsla þar hafa aftur verið settar á fót landsprófsdeildir við hina gagnfræða- skólana tvo. AkvæSi fræSslulaganna um verknáms- kennslu á unglingastigi hafa ekki veriS fram- kvæmd hér. í 1. og 2. bekk eru eingöngu bók- námsdeildir, en nómiS hefur veriS sveigt nokk- uS í verknámsátt og dregiS úr bóknámi í sumum deildum. Gagnfræðaskóli verknáms, sem eingöngu hef- ur 3. og 4. bekk og útskrifar gagnfræSinga, hefur starfaS síSan 1951. Helmingur námsins er verklegt og valiS um ýmsar deildir, einnig eru verknámsdeildir viS GagnfræSaskóla Vest- urbæjar og Lindargötu. Loks starfar Kvennaskólinn i Reykjavík frá 1947 samkvæmt lögum um gagnfræSaskóla, en fram aS þeim tíma var hann einkaskóli. Frá 1909 hefur hann veriS í eigin húsnæSi viS Fríkirkjuveg. Hann er stofnaSur 1874 og er því annar elzti skóli bæjarins. Kostnaður. Eins og áSur er sagt, hefur skólaskylda á timabilinu 1910—1960 lengzt um 4 ár og nem- endum þvi hlutfallslega fjölgaS mjög mikiS. Framlög bæjarins til reksturs skólanna hafa .þó ekki hækkaS í svipuSu hlutfalli viS heild- arrekstur bæjarins m. a. vegna þátttöku rikis- sjóSs i kostnaSi. Töiurnar, sbr. línuritiS, sýna einungis fram- lög Reykjavíkurbæjar, en ekki heildarkostnaS við skólahaldiS, þar sem á móti kemur framlag úr ríkissjóSi. Jókst þáttur ríkissjóSs til muna viS fræSslulögin 1946, eins og sagt er hér aS framan. Heilbrigðismál. Ekki liggur ljóst fyrir, hvenær fyrst er rætt um heilbrigSiseftirlit i skólum í Reykjavik. í kostnaSaráætlun barnaskólans skóIaáriS 1908—09 er gert ráS fyrir 25 kr. greiSslu til héraSslæknis fyrir heilbrigSiseftirlit viS skól- ann, en ekki sést, í hverju þaS eftirlit hefur /OO % \ cs cv \ \ \ /V£MEA/DAFJOLD 1 %A F /BÚUM BÆJAR/NS /00% $1 \ \ \ REKS TUR. SKÖLA % AF REKS TR/ BÆJAR/NS veriS fólgiS. En á næsta ári eru veittar 200 kr. til „læknisumsjónar“ í skólanum, og áriS 1910 er fyrsti skólalæknirinn ráSinn. Var þaS Guðmundur Hannesson, þáverandi héraSslækn- ir, siðar prófessor. SíSan hafa slcólalæknar starfaS óslitiS viS skólana og haft eftirlit meS heilsufari nem- enda. Starfsreglur voru þeim settar 1930, og hafa þær lialdizt í meginatriSum óbreyttar. Lengi vel haföi skólalæknir enga aSstoS, en áriS 1922 var ráSin hjúkrunarkona aS MiS- bæjarskólanum. Er nýir barnaskólar voru stofnaSir, voru þegar ráSnir skólalæknar og hjúkrunarkonur aS þeim. ASalstarf hjúkrunar- kvenna er fyrst og fremst aSstoS viS skóla- lækni í starfi lians, en auk þess skýrslugerSir, ferSir á heimili og margt fleira. Mjög erfiSur þáttur í starfi hjúkrunarkvenna var aflúsun. Var þaS vanþakkaS starf og erfitt, og náSist stundum lítinn árangur. Stundum var allt heim- ilisfólkiS hisugt. Virtist fólk oft og tíSum enga tilfinningu hafa fyrir þvi, aS hér væri um sóSaskap að ræSa. Brást þaS illa viS, er hjúkr- unarkona og kennari fóru fram á, aS aflúsun færi fram. En fyrir dugnaS og árvekni starfs- fólks heilbrigSiseftirlitsins og skólanna er nú Hreinlffitisiörnr kroiar o.fl. Ofnkranar Rennilokur Yentilhanar Kontraventlar Loftslcrúfur Koparkranar Hitamælar Handlaugakranar Botnventlar Vatnslásar Blöndunartæki fyrir baðker Blöndunartæki fyrir steypibað Blöndunartæki fyrir eldbús Tappar í vaska Kranapakningar Kranastútar o. fl. ______Fyrirliggjandi |. Þorldksson & lorlmain h.f. Bankastræti 11. Sími 11280. Skúlagötn 30. Rörhampur Rörkítti Fittings Skolprör Vatnsleiðslurör 104 VlSIR 50 ÁRA Afmælisblað VlSlS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.