Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Blaðsíða 3

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Blaðsíða 3
Heima og* erlendis. Einstaka menn höfðu spáð því, að Sam- Sambands- bandið myndi varla lifa lengi eftir að hafa fundur 1923. mist þann foringja, sem gert hafði draum bestu samvinnumanna að veruleika með því að sameina nálega öll kaupfélög landsins í eitt sterkt fyrir- tæki. En sambandsfundurinn benti á alt annað. Vitundin um það, samvinnumenn höfðu mist svo mikið, þokaði sam- an þeim, sem eftir lifðu. þeir fundu, að nú hlaut þyngri byrði að hvíla á hverjum þeirra, og voru fúsir til að taka hver sinn skerf. Samkomulag var hið ákjósanlegasta á fundinum. Aðeins ein hjáróma rödd heyrðist tala í einskon- ar kaupmannatón um þetta tímarit. þá þótti mönnum þetta kynlegt. Maðurinn var annar af endurskoðendum Sam- bandsins, Guðjón Guðlaugsson. Á yngri árum var hann framarlega í flokki samvinnumanna. Nú var honum brugð- ið; nokkrum mánuðum síðar bauð hann sig fram til þing- mensku á Vesturlandi fyrir kaupmenn. Eru það lakari endalok fyrir þann mann, heldur en búast hefði mátt við eftir framkomu hans á yngri árum. En að frátalinni þess- ari einu hjáróma og áhrifalausu rödd, voru fundarmenn ákaflega samhentir. Manni virtist furðulangt komið þeim samtökum, að brúa andlega milli bygða og héraða á íslandi. Á þessu sumri hefir Sambandinu tekist að Hrossasalan. selja afarmikið af hrossum úr landi, ekki einungis fyrir félagsmenn, heldur líka fyr- ir marga aðra. Garðar Gíslason var byrjaður að kaupa norður í Skagafirði, þegar kaupfélögin nyrðra fóru að kaupa, en mun hafa verið alt að 100 kr. lægri með hvert 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.