Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Side 4

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Side 4
50 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. hestverð til jafnaðar. Eins og að líkindum lætur, vildu jafn- vel hinir harðsnúnustu andstæðingar samvinnunnar held- ur skifta við Sís, þegar gróðinn var svo auðsær og lagður í lófann um leið. Gekk þannig alt sumarið, að Sambandið hafði langmesta hestasölu til útlanda, af því bændur sáu, að skiftin voru þar hagfeldust. Sá gróði, beinn og óbeinn, sem Sambandið hefir fært bændum heim í hlað, með hrossasölunni í ár, skiftir mörgum tugum þúsunda. Vegna kjöttollsins í Noregi, og hins þrönga Sauðasala. markaðar fyrir saltkjötið, hefir Samband- ið leitast við að létta sem mest á saltkjöts- markaðinum. f því tilefni var enn reyndur útflutningur lif- andi fjár, til Belgíu. Villemoes flutti þangað heilan farm í haust. Ferðin gekk vel. Nálega ekkert misfórst á leið- inni. Verðið varð svipað og orðið hefði með heimaslátrun, ef norski markaðurinn tæki við öllu. Miklir erfiðleikar eru við útflutning lifandi fjár. Lítið er til af fullorðnum sauð- um í landinu, og markaðurinn í Belgíu sýnist vera mjög takmarkaður. Aðalþýðing útflutningsins er að létta á norska markaðinum. pá sendi Sambandið tvisvar töluvert af Kæliflutningur. kældu kjöti frá Reyðarfirði til Englands með Gullfossi. Tókst einkarvel með fyrri sendinguna. Kælingin tókst vel, og kjötið þótti gott, er út kom. f seinna skiftið gekk miður. Féð varð að bíða eftir slátrun og skipsferð. Tíðin var vond. Féð lagði af og kjöt- ið þótti ekki nærri eins gott í seinna skiftið. þar að auki barst venju fremur mikið á markaðinn í það skifti, vegna sýki í fé í Skotlandi. Hefir alt slíkt mikil áhrif. J>eir, sem mest hafa hugsað um kæliflutninginn, búast við, að alt af yrði að frysta nokkuð af kjötinu, og senda það svo til Englands. Bæði yrði ekki skipskostur til að koma öllu kjöt- inu í sláturtíðinni, og svo geti orðið óþægilegt að fá alt kjötið frá íslandi á markaðinn í einu, ofan á hina venju- legu framleiðslu, sem send er til stórborganna ensku. Alt öðru máli væri að gegna, ef íslendingar gætu sent kjöt til Englands allan ársins hring, eins og dönsku samvinnu-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.