Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Blaðsíða 122

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Blaðsíða 122
168 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. mestu hjá Loðvig Filippus Frakkakonungi. Úr þessu varð þó ekki, og í endurminningum sínum lætur Guizot í veðri vaka, að sér hafi gengið til gleymska, en ekki viljaleysi. Comte hafði þekt Guizot allvel, meðan báðir voru í andófi við hið ráðandi vald í landinu fyrir 1830. Comte útskýrði sjálfur þessa gleymsku þannig, að Guizot hefði gengið til beiskja út af því, hversu lítið rúm frumfræðin (metafysik) hlaut í heimspekiskerfi Comtes. Annars taldi Comte nær að hafa einn háskólakennara til að fræða ungu kynslóðina um leit mannanna að hinum hæstu sannindum, eins og sæist í sögu vísindanna, heldur en hafa fjóra (þ. e. hina föstu kennara í heimspeki) til að fræða um draumóra og hugarburði heimspekinga á fyrri öldum. En þessi embættis- leit varð árangurslaus. Ekki tókst Comte heldur að verða fastur kennari við fjöllistaskólann. Gegndi hann þó starfi þar eitt ár fyrir annan mann, og þótti reynast vel. Aðalstarf hans var að vera prófdómari fyrir fjöllistaskólann. Sá sem gegndi því starfi, ferðaðist á vorin til helstu borga á Frakklandi, og prófaði unga menn, sem ganga vildu ixm í skól- ann. Comte sá í aðra röndina eftir þeim tíma, sem hann eyddi í þessa brauð- atvinnu frá hugðarmáli sínu, raunspek- inni. Einn af lærisveinum Comtes lýsir honum sem kenn- ara, þar sem hann starfaði um stundarsakir. Comte kom inn í kenslusalinn á mínútunni þegar klukkan sló 8. Hann var fremur lágur vexti, en þrekvaxinn, alt af í svörtum fötum, með hvítt bindi um hálsinn og gljáandi silkihatt, búinn eins og í kveldboð. Hann lagði silkihattinn og tóbaks- dósirnar á borðið. Kendi síðan nákvæmlega í eina klukku- stund. Hvarf þá aftur þögull en kurteis, meðan klukkan á næsta tumi sló 9. En undir þessu kalda yfirborði voru duld- ar heitar tilfinningar. Comte segir í einu bréfi, þar sem hann minnist á prófdómaraferðimir, að augu sín hafi oft orðið full af tárum, þegar hann leit á efnilegan pilt, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.