Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Blaðsíða 119

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Blaðsíða 119
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 165 við hann, heldur en eg hefði annars getað með þriggja ára bóklestri í einveru“. þessir tveir menn voru ákaflega ólíkir. Saint Simon hafði gáfnalag skálds, spámanns eða listamanns. Andleg átök hans voru eins og neistaflug. Hann sá bregða fyrir leiftrum og spámannlegum hugsun- um. Aðrir gátu gert brotabrot hans að samstæðri heild. Sjálfur gat hann það ekki. Comte var aftur á móti hinn fastlyndi hugsunarskörungur. I huga hans raðaðist öll þekking í skipulegar fylkingar. Hann var fús að verja allri sinni æfi til að byggja heimspekiskerfi úr einni eða tvemur meginsetningum mannlegrar reynslu. Áhrif Saint Simon á Comte sýnast hafa verið mikil og margháttuð. Hann gaf Comte hugmyndina um að vísindin voru í byrjun 19. aldar að verða hið mikla skapandi og sam- tengjandi vald, sem kirkjan hafði verið á miðöldunum. Að náttúrulög ráða í félagslífi manna öllu og stjómmálum, og að hið sanna verkefni félagsvísindanna er að vera mann- bætandi, koma á skipulagi um breytni og í félagslegri við- búð manna. Árið 1824 slitnaði til fulls vinátta þessara tveggja manna og breyttist frá hálfu Comtes í fullan fjandskap. Bar margt til þessa sundurþykkis. Tveim árum áður hafði Comte gefið út merkilega ritgerð, þar sem í voru frum- drættir að heimspeki hans, meðal annars skýrð þróun þekkingarinnar og hin þrjú stig. Saint Simon vildi eigna sér að nokkru leyti heiður fyrir þetta verk, láta eins og það tilheyrði sinni stefnu eða skóla, væri að meira eða minna leyti hold af hans holdi. þetta þoldi Comte ekki, sem varla var von. Fleira varð og til sundurþykkis. Comte gerði í grein þessari ráð fyrir, að engar verulegar breyt- ingar væri hægt að gera í félagslegum efnum, nema vís- indin hefðu rutt brautina. þetta hafði Saint Simon áður talið rétt vera. En nú vildi hann skjóta á frest hinum and- legu umbótum, og hefjast handa með framkvæmdir í fé- lagsmálefnum. I þriðja lagi kom til greina aldursmunur og mismunandi aðstaða. þegar Saint Simon og Comte kynt- ust fyrst, var annar aldraður, hinn barnungur, annar fræg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.