Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Page 28

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Page 28
74 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. Finnar hafa umboðsskrifstofur í Berlín, Tekjuafgangur Khöfn, Rio de Janeiro, London og New finsku heild- York. pær hjálpa félögunum mjög mikið, sölunnar. bæði við sölu afurða og til að ná heppileg- um kaupum. M. a. hefir Kaupfélag Reyk- víkinga fengið þaðan eldspítur, mun ódýrari en annar- staðar. Tekjuafgangur finsku heildsölunnar var 1922 5*4 miljón marka. Samkvæmt samþyktum renna 3/4 hlutar þess fjár í varasjóð árlega. Af eftirstöðvum tekjuafgangs- ins lagði stjóm heildsölunnar enn meir en 100 þús. mörk í varasjóð. þá koma vextir af innborguðum hlutum 6%, um 40 þús. Til samvinnublaðanna voru veitt 100 þús., en 250 þús. í tvö barnaheimili. þar geta börn félagsmanna dvalið um stundarsakir, sér til heilsubótar og skemtunar. Varasjóðurinn er orðinn meir en 24 miljónir marka. Heildsala dönsku félaganna hefir enn auk- Danskur sam- ið við verksmiðj ur sínar: sútun, skósmíða- vinnuiðnaður. verkstæði, söðlagerð og tréskóasmíði. þess- ar verksmiðjur hafa átt erfitt uppdráttar fyrstu árin. En heildsalan er svo sterk, að þessir byrjunar- örðugleikar saka ekki. Árið 1922 var tekjuafgangur heild- sölunnar meir en 6 miljónir. Félögin í danska Samband- inu voru þá um 1700. Stríðið hindraði dönsku smjörbúin, slátur- Framleiðslufé- félögin og eggjasölufélögin frá að njóta lög Dana. sinna gpmlu sambanda, einkum í Englandi. Nú hefir þetta breyst. Danir hafa náð aft- ur sínu fyrra gengi á enska markaðinum. Auk þess hefir opnast markaðui' fyrir þessar dönsku vörur í Belgíu Frakklandi og jafnvel Svisslandi. Smjörbúin hafa komið sér upp sérstöku fyi'irmyndarbúi. par á að bæta við gerla- rannsóknarstöð. Tilgangurinn að bæta framleiðsluna sem allra mest. Sænskar konur hafa um 70 félög til að Sænskar konur auka áhuga og þekkingu á samvinnustefn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.