Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Blaðsíða 26

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Blaðsíða 26
72 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. vinnumenn í sínu landi legðu nú mesta áherslu á að auka sjóðina og sameiginlegar eignir félaganna. peir álitu, að félagsmenn ættu nú um stund að gera sig ánægða með lít- inn eða jafnvel engan tekjuafgang. Venjulega útborga finsku félögin ekki nema 2—4% af tekjuafgangi, og á hverju ári eru að minsta kosti eitt hundrað félög, sem leggja allan tekjuafganginn í varasjóðina. Meirihluti fé- lagsmanna kann mjög vel við þessa ráðstöfun, því að þeir vita, að það er best fyrir hreyfinguna í heild sinni. Með þeim sameiginlega höfuðstól, sem þannig er myndaður, á að efla framleiðslutæki, einkum margskonar iðnað, og til að styðja félögin í baráttunni við kaupmannavaldið. Fulltrúi Frakka lagði áherslu á starfsemi samvinnubanka. Hann sagði, að frönsku félögin hefðu fyr á árum mjög haft þörf fyrir meiri höfuðstól, en þau gátu fengið. En úr því hefði ekki orðið bætt fyr en stofnaður var samvinnubanki. Höfuðstóll hans hefði í fyrstu verið 13 miljónir franka. Nú væru innlög orðin um 80 miljónir franka, frá 40 þús- und samvinnumönnum. Takmarkinu væri nú náð að því leyti, að nú hefði verið ruddur farvegur, sem innstæður fé- lagsmanna rynnu eftir í þeirra eigin peningabúð. Formað- ur alþjóðabandalagsins, Goedhart, mætti fyrir heildsölu Hollendinga. Hann sagði, að samvinnan í sínu landi hefði átt erfiða daga síðan stríðinu lauk. Verslun hefði minkað, tilfinnanlegt tap orðið á birgðum, tekjuafgangur lágur og félagsmönnum fækkað. Dúkaverksmiðja, sem félögin áttu, hafði orðið að hætta. Fyrir Svía mætti rithöfundurinn Anders Örne, sem nýlega var ráðherra í ráðuneyti Brant- ings. Hann sagði, að Svíar hefðu unnið geysimikið að sam- vinnufræðslu á undanförnum árum, og að því, að styrkja félögin fjárhagslega til að standast erfiðleika þá, sem leitt hafa af styrjöldinni. Fræðslustjórn félaganna í Svíþjóð hafði á einni viku látið halda 500 fyrirlestra um samvinnu- mál víðsvegar um landið. Sömu vikuna voru sýndar 500 kvikmyndir með fróðleik um félagsskapinn, og dreift út daglega í sjö daga 350 þús. eintök af blaði, sem hét „Sam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.