Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Blaðsíða 33

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Blaðsíða 33
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 79 vorum því fylgdarmannslausir alla leið norður í Hrúta- fjörð. Var okkur að þessu bagi og leiðindi, og gátum því minna kynst hinum gróðurríku og fögru héruðum Borgar- fjarðarsýslu en við hefðum viljað. Eins og áður er sagt, lögðum við af stað frá Tryggva- skála 22. júní, til Reykjavíkur. þá var lélegur hagi víða hér á Suðurlandi fyrir hesta, þó komið væri fast að Jóns- messu. pegar við komum til Reykjavíkur um kvöldið, leit ekki vel út hjá okkur með að fá haga handa hestunum; við reyndum það bæði hjá bóndanum í Ártúnum og á Bústöð- jm, en fengum afsvar. Leituðum við því á náðir Dýra- ^trndunarfélagsins um að útvega okkur haga handa hest- unum, og fyrir lipurð og dugnað ráðsmannsins, tókst okk- ur að fá að láta þá í hina svokölluðu Bæj argirðingu. Við getum ekki stilt okkur um, í sambandi við þetta, að geta þess, að það er mjög bagalegt að geta ekki fengið sæmi- lega haga fyrir langferðahesta, sem komið er með til höf- uðstaðarins. En eins og nú er ástatt, er varla tiltækilegt að koma þangað með hesta, nema þeir séu hafðir í húsi og á heyi, en við það líður þeim ekki vel, þegar komið er fram á sumar; þar að auki er það of dýrt, ef verið er með marga hesta og viðstaða varir fleiri daga. það eru því tilmæli okkar til hinna mörgu dýravina í Reykjavík, að þeir beiti sér fyrir því, að bærinn útvegi land, þar sem ferðamenn gætu fengið sæmilega haga fyrir hesta sína. það mundu allir verða þakklátir fyrir og telja höfuðstaðnum til sóma. 24. júní lögðum við af stað úr Reykjavík. Við fórum Mosfellssveitarveginn. þaðan sáust ýmsir bæir, sem við kunnum ekki að nefna, því að allir voru jafn ókunnugir á þessum slóðum. Eftir tæpl. 2ja klukkustunda för komum við að Grafarholti, til Björns hreppstjóra. þar er reisu- legt íbúðarhús og snotur umgengni. þar varð töluverð við- staða, því margt bar á góma, en Björn þægilegur og fjöl- fróður. Frá Grafarholti héldum við þjóðveginn upp að Stóra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.