Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Blaðsíða 99

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Blaðsíða 99
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 145 verk fyrir lítil laun. Forstjóri skosku heildsölunnar hafði 350 sterlingspund í kaup, þegar veltan var orðin meir en 200 miljónir króna. Amerískur hagfræðingur spurði einn af framkvæmdastjórum ensku heildsölunnar, hvernig stæði á því, að hann sætti sig við svo lítil laun. Hann svar- aði: „Samverkamenn mínir treysta mér. Eg hefi töluverð ráð. Eg trúi statt og stöðugt á hugsjón samvinnunnar. þetta fullnægir mér“. þessir yfirburðir hafa hjálpað kaupfélögunum til að vinna mikinn hlut af versluninni. Og skýrslur um gjald- þrot í ýmsum löndum benda á, að kaupfélögin standa yfir- leitt á traustari grundvelli en kaupmennimir. Árið 1905— 1906 urðu í þýskalandi 24 gjaldþrot í tæplega 5000 hluta- félögum. En í 25 þús. samvinnufélögum voru gjaldþrotin aðeins 27. Menn segja, að kaupfélögin vilji hindra eðlilega verka- skiftingu. En þetta er misskilningur. Að vísu má segja, að félag, sem rekur iðn og framleiðslu, sé stór fjölskylda, fjár- hagslega sjálfstæð heild, eins og bændabýli, þar sem heima- fólkið ræktar kornið, malar, bakar brauðið, spinnur, vef- ur, saumar o. s. frv. En í kaupfélögunum er það samt ekki neytandinn sjálfur, sem vinnur öll verkin, heldur sérfróð- ir starfsmenn, sem venjulega eru líka félagsmenn. það verkefni, að létta lífsbaráttu þeirra fátæku, væri nægilegt verkefni fyrir samvinnufélögin. það eru ekki ein- göngu verkamenn, sem þurfa þá umbót. Kreppan þrýstir að fjölda manna í miðstéttinni, svo að þeir mega fagna hverri umbót, sem sparar þeim útgjöld. Meginþorri manna í kaupfélögunum í öllum löndum gerir ekki aðrar kröfur til samstarfsins en að geta bætt lífskjör sín fjármunalega. En í þeim löndum, þar sem sam- vinnan hefir náð nokkuð föstum tökum, er ávalt dálítill hópur manna, sem ekki lætur sér nægja þetta, en treystir því, að samvinnan geti komið á meira réttlæti í fjármálun- um. þeim er ekki nóg, að samvinnan sé sú hæna, sem Hin- rik IV. lofaði þegnum sínum. þeir álíta samvinnuna geta valdið straumhvörfum, ekki eingöngu í verslun, heldur líka 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.