Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Blaðsíða 44

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Blaðsíða 44
90 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. Hólabak. Sunnan við túnið þar stóðu menn nokkrir, og skildum við ekki í fyrstu, hverskonar fyrirsátur þar væri. þegar okkur bar að garði, gengu þeir í veg fyrir okkur, lieilsuðu hæversklega og buðu okkur velkomna. Sögðust þeir vera úr Vatnsdal og vera með 10 hesta, sem þeir ósk- uðu að við vildum nota til reiðar heim til sín, svo að okkar hestar fengju að hvíla sig á meðan. þessu rausnarboði var tekið með þökkum. Bændur þessir voru: Bjöm hreppstjóri Sigfússon á Kornsá, Jón Hannesson á Undirfelli og por- steinn Konráðsson á Eyjólfsstöðum. Hestar okkar voru fluttir að Sveinsstöðum og geymdir þar. Vatnsdalshólar eru mjög einkennilegir og sagðir ótelj- andi. Til að sjá eru þeir eins og hlaðnir strítuhraukar; gróðurlitlir eru þeir, og ber mest á sandi og hnullungs- grjóti. Leiðin liggur eftir óljósum götutroðningum, yfir móa og mýrarsund. Hnjúkur heitir sérstakt fjall fyrir mynni Vatnsdals, og stendur samnefndur bær sunnan í því. pav var stigið af baki og gengið upp á fellið; þaðan blasti Vatnsdalurinn við, tilkomumikill og fagur. Björn hreppstjóri bauð okkur velkomna í Vatnsdalinn og sagði, að nú væmm við þegar komnir í landnám Ingimundar gamla, skýrði fyrir okkur ýmsa merkisstaði og bæi. Var svo haldið að Kornsá og Undirfelli til gistingar. þegar nátt- verði lauk, var klukkan á Undirfelli orðin 3; þótti mál að ganga til hvíldar, en klukkan var þrem stundum á undan símaklukku, og held eg, að það hafi verið svo víðast á Norðurlandi. Dagleiðin var líka með þeim lengstu, sem við höfðum í bygð. — Morguninn eftir vöknuðum við eftir væran blund við það, að sólin skein inn um gluggann. Við vorum varla búnir að Ijúka ^morgunverði, þegar ýmsir Vatnsdælingar voru komnir, sem ætluðu að vera með okkur um daginn. Urðu þeir yfir 30, sem riðu með okkur, fyrst suður á Ásmel, sem er hjá bænum Ási; er hann nokkuð sunnar en í miðjum dal og skilur hann næstum í sundur. Hafa einhverjir ferðamenn líkt Vatnsdalnum við kirkju, þar sem útdalurinn væri framkirkjan, en sunnan við Ás- mel kórinn. J>ar var hvílt lengi. Björn á Kornsá skýrði fyr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.