Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Blaðsíða 54

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Blaðsíða 54
100 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. Einhver óreiða hafði verið með að útvega okkur gisti- staði þarna, og var okkur skipað niður 1 og 2 á bæ, en sum- ir fóru aftur fram að Tjörn. J>ar býr þórarinn Kristjáns- son, prests Eldjárns, ungur bóndi. Á Tjörn og víðar í daln- um eru flæðiengjar. Stærst bú í Svarfaðardal var okkur sagt að væri á Böggversstöðum. J>ar er 200 sauðfjár, 6 kýr og 7 hross. J>ann 27. júlí kom Einar Reynis gróðrarstöðvarstjóri írá Akureyri á vélbát, til þess að ferja okkur yfir Eyja- f jörðinn og vera fylgdannaður okkar. En menn voru fengn- ir til að reka hestana til Akureyrar. Fyrst var haldið þvert yfir Eyjafjörðinn, sunnan við Hrísey, að Höfða í Höfða- hverfi. J>ar búa 2 bræður, þórður og Baldvin Gunnarssyn- ir. J>egar við stigum á land, tóku þeir bræðpr, ásamt son- um sínum, á móti okkur, til þess að bjóða ökkur heim. Bræður þessir gera alt í senn, reka stórbú, sjávarútveg og verslun. Höfðingsbragur var á öllu á þessum bæ, mönnun- um sjálfum, jörð og byggingum. Ekki spillir heldur útsýn- ið yfir Eyjafjörðinn og fram Höfðaströndina eða Höfða- hverfið. J>aðan blasa við gömlu merkisbæirnir Nes og Lauf- ás, með mörgu gömlu þiljunum á stafni, en því miður gát- um við ekki komið á þessa bæi. Á Höfða var verið að rýja ærnar og færa frá; þótti því bera vel í veiði að líta á sauðféð. Sá siður helst enn víða í þingeyjarsýslu að færa frá og hafa sauði, og svo var hér. Ekki fanst okkur féð bera af því sunnlenska í hinum betri fjársveitum, og kynfestu virtist vanta í hópinn, eins og víðar. Eftir nokkra viðstöðu var ferðinni haldið áfram inn fjörðinn, og fór þórður bóndi með okkur. Við komum að Svalbarðseyri; þar býr Björn Líndal lögfræðingur. Sig. Sigurðsson forseti var þar fyrir, og fór svo með okkur til Akureyrar. Á Svalbarði er jarðrækt rekin í stórum stíl. Fanst þeim, sem höfðu séð jarðrækt í góðu lagi í Noregi, hér farið líkast að, og var okkur það óblandin ánægja, að sjá, hversu alt fór vel úr hendi og virtist bera góðan árang- ur. Bjöm hefir búið aðeins fá ár á Svalbarði; þó hefir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.