Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Blaðsíða 35

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Blaðsíða 35
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 81 Harðarhólmi, ekki stór, en iðgrænn til að sjá. þaðan synti Helga jarlsdóttir með sonu sína tvo til lands, og lenti í Helguvík. Vel þætti það gert nú, og mundi ekki konum ein- um ofraun verða. Við Hvalfjörð lifði og dó Hallgrímur sálmaskáld Pét- ursson. Um fjöru má stytta sér leið og „fara á fjörum“, sem kallað er, en þegar við komum þar, var um flóð, svo að við urðum að fara alla leið inn í fjarðarbotn; er það langur vegur og ógreiður, þröng gata og víða stórgrýtisurð í kring. Fyrir botni fjarðarins er Botnsdalur. Undirlendi er ekkert innan til með firðinum, en fjöllin snarbrött niður að sjó. þar eru engir bæir. Utar með firðinum er dálítið undirlendi og bygð allþétt. Fremsti bærinn með firðinum að vestan er þyrill; ber hann nafn af fjalli því eða nýpu, sem hann stendur undir; er það einkennilegt fjall, snar- bratt, með grasgeirum og skriðum neðan til, en efst stand- berg, og er líkast því, sem það muni steypast fram yfir sig þegar minst varir. En þyrill hefir staðið af sér marg- ar atlögur Kára og mun gera það framvegis. Ut Hvalfjarðarströndina er góður vegur; hann liggur neðan við túnin á nokkrum bæjum. Bæirnir eru fremur snotrir til að sjá, en eftir landslagi að dæma munu slægjur seinunnar. þegar vegurinn beygist frá firðinum, er farið hjá Fer- stiklu, sem allir kannast við. það er lítið býli, og ekki bú- sældarlegt, en því meiri andans gróður hefir þrifist þar, sem ekki mun gleymast meðan Island byggist. Leiðin liggur þvert yfir hálsinn. Til vinstri handar er Vatnaskógur; hann er afgirtur með gaddavír, og er nú ár- lega verið að grisja hann og laga. Fyrir norðan Ferstiklu- liáls er Svínadalurinn. þar eru nokkrir bæir, og bera þeir það með sér, að þar búa framkvæmdamenn. Byggingar eru miklar og járni varðar. Úr Svínadalnum er enn yfir háls að fara, Dragann, norður í Skorradalinn. þar er stöðu- vatn nokkuð stórt; í því er silungsveiði, en skógur í hlíðum. G
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.