Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Page 74

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Page 74
120 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. pað var auðheyrt á pingeyingum sérstaklega, að fátt mundi það vera, sem gæfi betri arð, en það, sem gert væri til þess, að ánum liði sem best. í Reykjahlíð t. d. er brunn- ur í fjárhúsinu, grafinn margar álnir í klöpp, svo hægt sé að vatna daglega, hvernig sem viðrar. þá sögu heyrðum við fyrir norðan, að vart væri til svo latur og værugjam karlmaður í þingeyjarsýslu, að hann legði ekki af við að hirða ærnar um sauðburðinn, í vondum vorum, og væru dæmi til þess, að fjármaðurinn flytti rúmið sitt í garðann til ánna, og svæfi þar á nóttunni. Eins og öllum er kunnugt, var einn með mestu harð- indavetmm 1919—20, nærri um alt land, svo að varla gat heitið, að við sæjum nokkursstaðar heytuggu eftir á Norð- urlandi; þó var okkur sagt í Mývatnssveit, að einn þriðji til helmingur af ám þar hefðu átt tvílembt, og varla nokk- ur tvílembingui' dáið. Sé þetta satt, sem við efum ekki, er þarna spegillinn af fjármensku þingeyinga. það er eng- inn vafi á því, að í sauðfjárrækt eru þeir á undan flestum. þeir eiga færra fé að tiltölu, en vænna og fara betur með það og leggja meiri alúð við kynbæturnar, enda mun varla betra sauðland annarsstaðar en í þingeyjarsýslum. Félagsskapur virtist okkur meiri norðanlands, einkum er kaupfélagsskapurinn búinn að ná meiri tökum á almenn- ingi. Gætir þess mest í þingeyjarsýslum, og þaðan er ald- an runnin til annara héraða. 1 þingeyjarsýslum versla flest- ir bændur við kaupfélögin. það virðist alls ekki vera sprott- ið af óbeit gegn kaupmönnunum, heldur af sannfæringu um, að sú stefna sé rétt, og trú á sigur hennar, sem annað eigi að víkja fyrir. T. d. má geta þess, að þegar gerðir voru upp reikningar 1919 í tveimur kaupfélagsdeildum í Mý- vatnssveit, voni innieignir 80 þús, kr. í annari, en 40 þús. kr. í hinni. En skuldir 800 kr. í annari, en 1300 í hinni. þeir sem áttu inni, fengu í vexti 4%. Okkur var sagt, að einn bóndi, sem verslar við aðra þessa deild, ætti inni 20 þús. kr. Ekki er ólíklegt, að margir bændur vildu eiga álíka upphæð inni, þótt þeir fengju ekki meira en 4% vexti, þegar pen- ingakreppan skellur á.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.