Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Blaðsíða 14
60 Tímarit íslenskra samvinnufélaga.
var, og að hans ráðleggingum sagt sig úr félaginu. En
Birni mun hafa þótt krókur koma móti bragði, er skjól-
stæðingur hans varð að borga bróðurpartinn af tapi því, er
hann hafði átt mikinn þátt í að baka félaginu. Mjólkur-
félag Reykjavíkur hefir áður skift tapi á sama hátt. Ein-
stöku braskarar í félaginu neituðu að borga í fyrstu, en
fengu þá frétt hjá lögfræðingum, að neitun þeirra væri
árangurslaus. Eins og samvinnufélögin skiftu tekjuaf-
gangi eftir veltu þegar vel gengi, eins yrði líka að skifta
tapi. Sennilegt er, að B. Kr. espi þessa skjólstæðinga sína
til að leita gæfunnar með málsókn. En þar á getur þó ekki
orðið nema einn endir.
þessi hreinsun í Kaupfélagi Hornafjarðar var alveg
óumflýjanleg. Tapið var einskonar herkostnaðui’, sem
bændur vei’ða að gi’eiða, af því þeir völdu sér í fyrstu
óheppilegan trúnaðarmann, þar sem Guðmundur var, og
keyptu of dýrt húsin af þórhalli. Má þetta vera þeim mönn-
um til viðvönxnar, sem í’ísa á móti aukinni þekkingu á
samvinnumálefnum, og telja eftir hvem eyri, sem til þess
er vai’ið. Bæði töpin á Homafirði hefðu verið viðgeran-
leg, ef félagið hefði notið framsýnni forustu í fyi’stu. Eft-
ir að Guðmundur á Hoffelli hafði bersýnilega í’eynst ófær
til stai’fsins, bað stjói’n kaupfélagsins Hallgrím Ki’istins-
son að velja þeim kaupstjóra. Hann útvegaði þeim Jón
Ivarsson, áður bókhaldara í Boi’garnesi. Hafði hann í þeii’ri
stöðu sýnt mikinn dugnað og í’áðdeild. En kaupmannasinn-
um í því félagi líkaði ekki, að Jón vildi að félagið væi’i gei’t
að raunverulegu samvinnufélagi. í Hornafirði hefir starf
hans borið ágætan árangur. Aðkoman var erfið, eins og áð-
ur er sýnt, en Jón hefir tekið svo vel í taumana, að eng-
inn efast nú lengur um, að félagið eigi mikla og glæsilega
framtíð fyrir höndum. I því ei’u nálega allir bændur í sýsl-
unni. Samheldi og samstarf þeirra er í besta lagi. Formað-
ur félagsins er þorleifur í Hólum, einn hinn vinsælasti og
best metni héraðshöfðingi á Islandi. Samkepni við kaup-
félagið er nálega engin, nema ef telja skyldi að prestur-
inn í Bjamarnesi pukrar með reiðkápur og annan slíkan