Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Side 65

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Side 65
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 111 mjög spakur og var auðséð, að þarna átti hann öruggan griðastað. þegar við komum aftur að Reykjahlíð, var kominn þar til móts við okkur þórður Flóventsson, fyr bóndi í Svartárkoti í Bárðardal, og bauðst til að verða fylgdar- maður okkar suður yfir Sprengisand, og var því tekið með þökkum. Við fréttum nú, að þjórsá væri óreið á Sóleyjar- höfðavaði; það ráð var því tekið, að síma suður á Rangár- velli til form. búnaðarsambands Suðurl., hr. Guðm. þor- bjarnarsonar á Stóra-Hofi, og biðja hann að ferja okkur yfir Tungná, því hún er óreitt sundvatn. þegar við vorum í Mývatnssveit, var kominn há- sláttur og tún meira en hálfslegin, en ekki dró það neitt úr gestrisni Mývetninga, og þegar við fórum frá Reykja- hlíð, fylgdust með okkur allir verkfærir karlmenn, og bætt- ust altaf nokkrir í hópinn á hverjum bæ, er fram hjá var farið. Fyrsti bærinn, sem við komum að, heitir í Vogum; þar búa þrír bræður, synir Hallgríms Péturssonar frá Reykjahlíð, sem lengi-bjó í Vogum, og er nú hjá sonum sínum þar; slóst hann einnig í förina, þó kominn sé á átt- ræðisaldur; er hann fróður um margt og skýr. Sumir okk- ar fóru heim að Geiteyjarströnd, til að skoða þar spuna- vél, sem er mjög gagnlegt áhald við ullarvinnuna og ætti að vera notuð á hverju sveitaheimili. Vél þessi er smíðuð af Bárði Sigurðssyni á Höfða. Hjá Garði litum við á sil- ungaklak Mývetninga; ekki er það margbrotinn útbúnað- ur, en býsna þýðingarmikill fyrir silungsveiðina, sbr. skýrslu Halldórs skólastj. á Hvanneyri í „Tímanum“. Á Grænavatni er tvíbýli; þar býr Helgi Jónsson hrepp- stjóri, bróðir Sigurðar á Ystafelli, og síra Árna heitins á Skútustöðum. Hinn bóndinn heitir Guðni Einarsson. þar sá- um við 60 ára gamla heyhlöðu, og voru veggir hennar óhaggaðir. þar er baðstofa 40 álna löng, með 5 álna háum veggjum. Öll umgengni bar vott um snyrtimensku og listfengi. Eftir nokkra viðstöðu hélt allur hópurinn til baka fram hjá Garði; þar var stigið af baki, í brekku norðan við bæ-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.