Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Blaðsíða 76

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Blaðsíða 76
122 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. sem samvinnan er orðin eins heilbrigð og þarna er, er eðlilegt, að annað félagslíf fari þar eftir. það ef lítill vafi á því, að fátt hefir haft skaðlegri afleiðingar fyrir íslenska bændur, en hvað þeir hafa verið csamtaka um sín eigin áhugamál. Margskonar kænsku- brögð, sem einstakir bændur hafa leyft sér að nota í eigin- hagsmunaskyni, hafa oft eyðilagt gott málefni. Væri auð- velt að benda á dæmi, ef með þyrfti. það er ekki nein tilviljun, þó að tveir þingeyskir bænd- ur yrðu fyrstir af stéttarbræðrum sínum til að komast í ráðherraembætti. það eru fullar líkur til, að það hafi ver- ið heppilegt, vegna þess, að útlit er fyrir, að þingeyingar hafi hitt réttari leið en aðrir, til þess að sameina þá stétt þjóðfélagsins, sem um langt skeið hefir staðið dreifð eða ósamtaka. Á blómaöld landsins var bændastaðan talin virðuleg- asta staðan í þjóðfélaginu. Síðan hefir þetta breyst, önn- ur störf hafa komið, sem þykja virðulegri og hægari til fanga. Flestir embættismenn, kaupmenn og sjómenn geta rakið ætt sína til bændanna, og á hverju ári bætist r þann hóp, úr bændaliði. Margir af þessum mönnum hafa verið landinu til hins mesta gagns og sóma. En bændurnir sjálfir hafa dregist aftur úr. Margir þeirra hafa verið staðbundn- ir, fáu kynst, nema hinni daglegu vinnu, en notið lítillar fræðslu. þess vegna hafa þeir átt svo erfitt með að átta sig á öllum breytingum, og umbæturnar hafa oft orðið í molum. Eigi að síður er það víst, að margir bændur reka búskapinn af þekkingu og eftir kröfum tímans, og munu þeir finnast í flestum sveitum landsins; en þeir eru ekki nógu margir til þess, að allir geti notið sín sem heild. Bændastaðan er erfið og vandasöm, þessvegna ríður svo mikið á, að sem allra flestir hafi víðtæka þekkingu. Bænda- efnin þurfa alment að vera betur undir hana búin en ver- ið hefir. þótt varla sé hægt að segja, að langt sé á milli bygða Norður- og Suðurlands, mun engum blandast hugur um, sem þekkir til á báðum stöðum, að skilyrði eru talsvert ólík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.