Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Blaðsíða 31

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Blaðsíða 31
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 77 þótti fært að leggja út í það, og förinni því frestað. Aftur stóð til að fara 1916, en þá fór sem fyr, harðindi höml- uðu á Norðurlandi. Á aðalfundi Búnaðarsambands Suðurlands vorið 1919 kom til umræðu norðurför bænda, og var samþykt svo- hljóðandi tillaga: „Fundurinn telur, að norðurför bænda eða bændaefna geti verið til mikilla nota og felur stjórn Sambandsins að gera nauðsynlegan undirbúning til ferð- arinnar, og heimilar henni að veita 8 mönnum af sam- bandssvæðinu styrk til fararinnar“. Næsta haust fór sambandið þess á leit við Búnaðar- félag íslands, að það styrkti þessa för með því að útvega leiðsögumann, og með bréfi 8. jan. 1920, svaraði Búnaðar- félag íslands því játandi. Fyrstu dagana í apríl var formaður Búnaðarsambands Suðurlands í Reykjavík, og var þá samin ferðaáætlun af forseta Búnaðarfélags íslands og foi-manni Búnaðarsam- bands Suðurlands, í samráði við Sigurð Sigurðsson ráðu- naut, er skyldi vera fyrirliði norður að Holtavörðuheiði. Vildi Búnaðarfélagið láta förina hefjast 12. júní, en sam- bandið taldi viðsjárvert að ákveða förina fyr en 20. júní, en lét þó af því til góðs samkomulags. þurfti forseti að fara norður um sumannál og ætlaðist til að vera á Norðurlandi til þess tíma, að Sunnlendingarnir færu þar um, auðvitað í besta tilgangi. Að hans tilhlutun var einnig ákveðinn að- alfundur Ræktunarfélags Norðurlands í sambandi við téða áætlun, svo að Sunnlendingar gætu mætt á honum, en það gat eigi oi'ðið, vegna þeirrar breytingar, sem varð á för- inni vegna tíðarfars. Vorið var kalt og gróðurlítið, og þegar leið á maí, fóru að heyrast raddir, er töldu vandkvæði á, að förin yrði fram- kvæmd, bæði af hálfu starfsmanna Búnaðarfélags íslands, og sumra, er norður höfðu ætlað, og það svo, að sumir þeirra hættu við að fara. Sambandið hélt fast fram, að förin yrði framkvæmd. Skyldi halda aðalfund þess að þjórsártúni 12. júní og förin að hefjast að honum lokn- um. En er vika var til fundarins, barst Sambandinu skeyt'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.