Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Blaðsíða 42

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Blaðsíða 42
88 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. ytri brún með litlum vatnshalla. pakið er mjök þykt og svo gróið, sem föst jörð væri, og eins' mikið gras á því og sjálfu túninu, enda alt af slegið. þessi þök eru svo fögur á að sjá, að hin mesta bæjarprýði er að. Vatnsleiðsla er í bæ og pen- ingshús. Ekki minnumst við að hafa séð fallegra tún en á Söndum. Um 1884 var bærinn fluttur þangað, sem hann er nú, og þá byrjað að rækta þar tún; það er því 86 ára, og er nú 40 dagsláttur og gefur af sér 400 töðuhesta. Er það ræktað sumpart á melbarði. og sumt úr fúamýri; hefir hún verið þurkuð með opnum skurðum og lokræsum, alt svo vel gert, að snild er á. það þótti okkur merkilegt, að hvorki sást sóley né fífill í túninu, og þó að fjárhúsin stæðu til og frá á því, sást hvergi flagvarpi né arfi framan við húsdyr, heldur alt jafnvafið grasi. Engjar eru þar lélegar, þýfð öræktarmýri, og alt hey reitt votaband. Útiheyskapur er 400 hestar. Áhöfn er 400 sauðfjár, 6 kýr og 20 hross. peg- ar við komum að Söndum og mæltumst til að fá að skoða þ-að, sem þar hefði verið gert, sagði Jón, að það væri vel- komið, en það væri nú ekki mikið að skoða. En eftir að við höfðum séð þetta, sem hér hefir verið drepið á, mjög laus- lega, datt okkur í hug, að ef bændur á Norðurlandi létu ekki meira yfir sér og verkum sínum, en þessi bóndi gerði, ætti illa við að kalla þá yfirlætismenn. J)etta var nú líka alt af aama svarið hjá bændunum, hvar sem komið var. þann 30. fónmi við frá Söndum, yfir Miðfjarðará, á vaði skamt fyrir neðan Staðarbakka. Jósep á Melum kom þar til okkar með hestana, sem tapast höfðu þaðan dag- inn áður, og urðum við þeim fegnir. Sjaldgæft er það, að lönd liggi saman á tveim kirkju- stöðum, eins og er á Melstað og Staðarbakka, og aðeins stuttur spölui' milli bæjanna. Miðfjörður er langur dalur, hálsarnir beggja megin eru aflíðandi og grösugir; er þar talin góð hrossabeit, og hestar stærri en annarsstaðar. Yfir Miðfjarðarháls er upp- hleyptur vegur, en í niðurníðslu. Austan við hálsinn tekur Víðidalur við, grösug sveit og búsældarleg. Á eystri brún
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.