Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Blaðsíða 71

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Blaðsíða 71
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 117 komna aftur til Suðurlands. A eftir þurftu margir að leysa frá skjóðunni, því nú var komið að skilnaðarstundinni, eft- ir langa og skemtilega samveru. þar voru gerðir upp reikn- ingar, og kom þá í ljós, að kostnaður var mjög lítill. Aðal- útgjaldaliðurinn var fyrir flutning á hestum frá Dalvík til Akureyrar, mótorbátsleiga yfir Eyjafjörð o. fl. Næstum því hvergi í allri ferðinni þýddi að bjóða borgun, því að við henni var alls ekki tekið, þótt allir gistu á sama bæ, eins og oft átti sér stað. Að síðustu var þeim Böðvari Magnússyni og Kristni Ögmundssyni falið að skýra frá ferðinni og því helsta, sem fyrir augu bar. Einnig lofaði Eggert Briem að geta þeirra verkfæra, er við höfðum séð, og almenningi eru lítt kunn. Á Galtalæk urðu Skaftfellingarnir eftir, en Jón á Stóra-Hofi og Kristinn í Hjálmholti fóru heim til sín um nóttina. Með Jóni fór þórður, fylgdarmaður okkar, í kynn- isför til sonar síns, síra Erlendar í Odda. þórður reyndist hinn öruggasti yfir allar óbygðirnar, og mátti svo heita, að hann þekti hverja grastó og lækjarsprænu, enda hafði hann farið þessa leið nokkrum sinnum, og meðal annars rekið allmargt fé suður yfir sand, og þá legið úti í 11 nætur. Borgfirðingar, Mýramenn og þeir Eggert og Böðvar fóni að Fellsmúla og gistu þar. Frá Fellsmúla ætluðu þeir yfir þjórsá á ferju í þjórsárholti, og þaðan um Hreppa að Gullfossi og Geysi, og svo út Laugardal. En þegar á ferju- staðinn í þjórsárholti kom, voru þeir ekki sóttir, og urðu því að fara alla leið suður á þjórsárbrú, sem er mikill krók- ur. Mýramenn fóni að Hjálmholti til gistingar, en hinir íylgdust með Böðvari að Laugarvatni og komu þangað kl. 4 aðfaranótt þess 20. júlí. Biðu þeir Mýramenn þar og héldu svo vestur 21. júlí og komu við á þingvöllum. Eftir litla viðstöðu þar kvöddu vestanmenn Böðvar á Laugar- vatni, sem hafði fylgt þeim þangað, og héldu vestur yfir Uxahrygg og heim til sín. það kom okkur öllum saman um, að ferðalagið yrði okkur ógleymanlegt. Alt hjálpaðist að. Veður oftast af- bragðs gott. Fylgdarmenn hver öðrum betri. Gistingastað-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.