Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Page 88

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Page 88
134 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. háum í hlaðið fram, svo minna gætir bursta og bæjarþilja. Annars eru bæir stórir og rúmgóðir, en mjög óreglulega bygðir og ólíkir hver öðrum, miklu minni fastur stíll en norðanlands. Baðstofan sjálf, setustofa og svefnstofa fólks- ins, er næstum undantekningarlaust á efri hæð, en undir henni eldhús, gestastofan og geymsla. pessum einkennilega sið, að búa á efri hæð húsanna, er einnig haldið í nýjum steinhúsum, án þess ókunnugur skilji ástæðuna, því hitt virðist þægilegra, að búa á stofuhæðinni. þrjú höfuðból. Hvar sem eg fór, var mér tekið með hinni mestu risnu. Víða hitti eg stórmerk höfuðból og hölda, er höfuðbólum sæmdu. En rúmið leyfir ekki að getið sé margra slíkra merkisstaða og manna. þó vil eg geta þriggja slíkra staða, er almenna þýðingu hafa fyrir Hérað. Hallormsstaðir standa við Löginn, lygnan og breiðan sem fjörð, fagui'lega í skógarrjóðri. þar er höfuð- ból íslensks gróðurs, enda hátíðastaður mestur og skemti- staður þar eystra. Hvergi sést betur en hér, hvað íslensk náttúra getur framleitt, ef hún er einráð, og hvergi sést betur skaðsemi þúsund ára ránbúskapar. Skógurinn — og auðnin — tala sínu þögla máli. Hlíðin, innan við Hallorms- stað, er einhver ljótasta hlíð í bygðum, sundurrifin af gilj- um, örfoka móberg og móhella. f lægðum sést þó kjarr og á einum stað er bali með stórtjám — gildum eins og mitti manns. Hér hefir eflaust áður skógur skýlt jarðvegi, og jarðvegurinn horfið með skóginum. Og sjálfur Hallorms- staðaskógur hefir verið á sömu leið. Hann ber þess menj- ar, að dómi skógfræðinga, að um margra áratuga skeið hefir þar enginn nýgræðingur vaxið upp. J>ar skiftast á 100 ára gamlar risabjarkir — á íslenska vísu — og ungt og ómerkilegt smákjarr. þar er aðeins elli og æska, vantar trén á besta þroskaaldri, sem gefa skógunum í þingeyjar- sýslu mestan svip. pessa áratugi, sem enginn óx skógurinn á Hallorms- stað, bjó þar gegn fjárbóndi, sem lét fleiri hundruð sauði ganga sjálfala í skóginum vetur hvern. Eflaust hefir það verið skógur, líkur miklu trjánum á Hallormsstað, sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.