Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Page 100

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Page 100
146 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. ' í framleiðslu og skiftingu eignanna. Ef neytendurnir geta fengið í sinn hlut allan tekjuafganginn, svo að höfuðstóll- inn fái ekki lengur neitt af gróðanum, þá er komið nýtt skipulag á skiftingu eignanna. Samvinnan stefnir að skoðun þessara manna, að því, að koma á nýju skipulagi, sem á að geta tekið við af sam- kepnisfyrirkomulaginu. þessi litli hópur samvinnumanna væntir af samstarf- inu siðlegra framfara. þeir vonast eftir, að samvinnan komi á veldi sannleika og réttvísi á verslunarsviðinu, með því að bæla niður gróðafýknina, sem er meginhreyfiaflið í f jár- málalífi nútíðarinnar, en setja í stað þess löngunina að bæta úr nauðsynlegum þörfum mannanna. þeir vona enn- fremur, að geta útilokað skrumið, blekkingarnar og vöi*u- svikin. þeir vona að geta komið á s a n n v i r ð i n u. Ef tákna ætti stefnu samvinnunnar, þá væri það hægt með þessu eina orði. þá koma hagfræðingarnir og segja, að þetta takmark geti aldrei náðst. það sé í mótsögn við lögmál vísindanna. Engin félög eða maður geti ráðið nokkm um verðlagið. Framboð og eftirspurn og ekkert annað ráði því. Og samt er það þetta takmark, sem stefnt er að, bæði í verslun og iðnaði, að fá fast verð, reyna að útiloka trufl- andi bylgjur samkepninnar. þetta reyna hringarnir. þetta reyna framleiðendur, með því að banna smásölunum að selja undir einhverju ákveðnu verði. þetta í'yrirkomulag er alþekt í Bandaríkjunum. í öðrum lönd- um er það þektast á bókamarkaðinum. En þetta fasta verðlag á ekkert skylt við sannvirði kaupfélaganna. Ef hið ofannefnda fasta verðlag sigraði í heiminum, t. d. vegna sívaxandi valds hringanna, þá væru neytendurnir algerlega ofurseldir kröfum framleiðenda. Gagnstætt þessari þróun stefna kaupfélögin að því að ná sannvirði, eins og neytendur telja það rétt vera. Síðar verður sagt frá því, hversu kaupfélögin, með víð- tæku samstarfi, ætla að koma á þvílíkum stórvirkjum. Hér skal sagt undir eins, að samvinnustefnan krefst, að ein-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.